Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 63
R E T T U R 63 glórulaust afturhald beitti ofbeldi og brottflutningi forystumanna til þess að reyna að koma í veg fyrir að verklýðssamtök gætu starfað (Bolungavík, Keflavík 1932). A stjórnmálasviðinu var þetta tími hinnar vægðarlausu gagnrýni á því auðvaldsskipulagi, er olli kreppunni, atvinnuleys.inu og öllum hörmungunum. Við alþingiskosningarnar 1934 fengu verklýðsflokk- arnir til samans 27,7% atkvæða. Kommúnistaflokkurinn fékk þá 6,0% greiddra atkvæða.*) Alþýðuflokkurinn vann 1934 glæsileg- asta kosningasigur, sem bann hefur nokkru sinni unnið, á mjög rót- tækri stefnuskrá um áætlunarbúskap með hagsmuni almennings fyrir augum („4 ára áætlunin“) og fékk 21,7% allra greiddra.^t- kvæða. (Var jafnsterkur Framsókn, er fékk 21,9%). En Fram- sóknarflokkurinn eyðilagði í framkvæmd stjórnarsamvinnunnar all- ar slíkar róttækar tillögur Alþýðuflokksins og sprengdi svo stjórnina á gerðardómslögum gegn sjómönnum. Á árunum 1939—42 harðnaði enn á ný stéttabaráttan. „Þjóð- stjórnin“ var einhver afturhaldssamasta stjórn, sem að völdum hefur setið á íslandi og beitti óspart kúgunarlögum. Þegar brezki innrásar- herinn gekk til liðs við atvinnurekendur í kaupdeilunni í árgbyrjun 1941, kom til fangelsana á forvígismönnum verkamanna ;(dreifi- bréfsmálið) og svívirðilegir stéttadómar voru dæmdir (fangelsi 6—18 mánuði), en þegar þjóðstjórnin greip til gerðardómslaganna illræmdu í janúar 1942, sprakk hún sjálf, er Alþýðuflokkurinn fór út, og skæruhernaðurinn hófst undir forystu Sósíalistaflokksins og endaði með sögulegum stórsigri verklýðssamtakanna, sem markar tímamót í Islandssögunni. (Þá fékkst 8 tíma vinnudagur, kauphækk- un um 40%, 50% álag á eftirvinnu, 100% á næturvinnu, full dýr- tíðaruppbót sjálfkrafa á allt kaup og orlofslög sett). Ög'þessum sigri var síðan fylgt eftir með því tæknilega og þj óSfélagslega nýsköp-, unarstarfi, er ríkisstjórnin 1944—47 vann, en að henni stóðu báðii' verklýðsflokkarnir ásamt meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokks- ins. Það varð bylting í iífskjörum alþýðu, en ekki í völdum. Með sigrinum 1942 vann islenzk verklýðshrcyfing úrslitasigurinn í bar- *) Kommúnistaflokkurinn átti j)á í miklum innri erfiðleikum. Hafði fengið 7,5% við þingkosningar 1933. Til samanburðar má geta þess að atkvœðahlutfall Socialistisk Folkeparti í Noregi og Danmörku var við síðustu þingkosningar í þeim löndum 6%. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.