Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 8

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 8
8 R E T T U R inyrtur að undirlagi Frakka. En um langt skeið voru skæruliða- herir hans svo sterkir að Frakkar urðu að viðurkenna stjórn hans yf.ir stórum hluta landsins. Og Ho-Chi-Minh minnti á Luong-ngoc- Quyen, sem stjórnaði uppreisninni 1917—18. Og hann minnti á uppreisnirnar 1930 og 1940: þrjár uppreisnir gegn japanska hern- um. Og hann minnti á forna frelsisbaráttu á 13. og 14. öid gegn mongólsku keisaraættimi Jiián, sem þá réð Kína og réðst á Viet- nam. Það var glæsileg saga þrotlausrar sjálfstæðisbaráttu, sem þessi hrausta, fátæka þjóð átti að baki, — og Ho-Chi-Minh kunni ekki síður en Jón Sigurðsson að láta söguna og minningarnar um afrek forfeðranna eggja nútímann til dáða. Tvö ár sat Ho-Chi-Minh í dýfiissum Kuomintang (Ssjang-Ka.i- Sheks). Loks 1944 tekst honum að komast til Vietnam. í ágúst 1945 rís þjóð Vietnam upp gegn japanska hernámsliðinu og sigrar það. Þann 25. ágúst 1945 er bráðabirgða-ríkisstjórn Viet- nam mynduð undir forsæti Ho-Chi-Minh. í marz 1946 kýs þjóð- jiing.ið Ho-Chi-Minh til forsætisráðherra. Hann stjórnar samning- unum við frönsku ríkisstjórnina, sem viðurkennir síðan hátíðlega (6. marz og 14. sept.) sjálfstæði Vietnam og ríkisstjórn þess. Síðan svíkja frönsku valdhafarnir sáttmálann og ráðast í des- ember 1946 á Vietnam. 1 átta ár heyr nú þjóð Vietnam undir for- ystu Þjóðfylkingarinnar og Ho-Chi-Minh frelsisstríð sitt. Frægustu hershöfðingjar Frakka tapa í þessu — „skítuga stríði“ — eins og franskir föðurlandsvinir kölluðu það — hæði mannorði, herfrægð og styrjöldinni sjálfri. Þegar Dien Bien Phu-v.irkið varð að gefasl upp 1954, fengu ræningjaherir Vesturlanda ])á lexíu, sem aðeins jjeir vesturheimsku hafa ekki lært enn. Ho-Chi-Minh varð forseti hins frjáisa Norður-Vietnam. Alþýðan lók þar völdin. Bændurnir fengu jarð.irnar, sem þeir unnu á. Verka- menn herjanna reyndu að vernda verksmiðjurnar. Frönsku ræn- ingjarnir ætluðu t. d. að stela raforkuvélum raforkuversins í Haip- hong, en verkamenn hindruðu J)að. En þessum fínu frönsku herr- um, sem höfðu lifað sem ræningjar og læddust nú hurt sigraðir og gerðust þá j)jófar, tókst að stela vélum sementsverksmiðjunnar í Haiphong! En verkalýður Vietnam kom vélunum upp aftur, — með sovézkri og kínverskri aðstoð, — og 1957 var sementsverksmiðjan þeirra farin að framleiða 160 þúsund smálestir af sementi á ári,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.