Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 38
38 RÉTTUR eftir næstu aldamót og þurfum þá að hagnýta aðrar orkulindir. búast má við að þá verði kjarnorkan umfram allt á dagskrá, en eins og nú horfir virðist þurfa risastórar kjarnorkustöðvar til þess að skila ódýrri raforku. Slík stöð kynni að verða íslendingum ofviða, en þá væri hægt að kaupa orku frá slíkri stöð í Bretlandi eða megin- landi Evrópu; sæstrengur sem nú vær.i lagður lil að auðvelda okkur stórvirkjanir gerði okkur þá kleift að flytja inn orku. Væri fróð- legt að heyra frá iðnaðarmálaráðherra hvort þessi möguleiki hefur eitthvað verið ræddur og kannaður af stjórnarvöldunum og borinn saman við samninginn við svissneska hringinn. I raforkumálum okkar er án efa skynsamlegt að reyna að gera sér einhverja grein fyrir þróuninni marga áratugi fram í tímann. Eg hef hér einkanlega rætt um raforkuverðið og væntanlega orku- sölusamninga við svissneska alúmínhringinn vegna þess að það er hinn efnahagslegi kjarni þessa stórfellda vandamáls, enda þótt málið hafi aðra og mjög veigamikla þætti eins og hér hefur einnig komið fram að nokkru. En þetta mál er ekki eintóm viðskipti og hagfræði. Ef til vill er það alvarlegasta staðreyndin sem nú blasir við okkur í þessu máli, af hvílíku ofurkappi stjórnarvöldin sækja það að slíkir samningar verði gerðir, jafnvel þótt hinar efnahagslegu hliðar máls- ins hafi stöðugt orðið óhagkvæmari; samningarnir virðast hafa verið stjórnarvöldunum sáluhjálparatriði frá upphafi. 1 því birtist í verki viðhorf sem á undanförnum árum hefur orðið æ ljósara í fari valdhafanna, vantrú þeirra á því að íslendingar séu þess megn- ugir af eigin rammleik að halda uppi til frambúðar öflugu og blóm- legu þjóðfélagi. Arum saman hefur verið unnið markvisst að því e.ð íslendingar tengdust öðrum og stærri heildum; í hvert skipti sem slíkir möguleikar hafa opnazt hefur mikill áhugi kviknað lijá vald- höfunum, og nægir í því sambandi að minna á löngurtina til þess að komast í viðskiptabandalögin í Evrópu. Sú ótrú sem fram kemur í þessu á möguleikum íslendinga til þess að tryggja af eigin rammleik öra og hagstæða hagþróun er háskalegri en allt annað, því í efna- hagsmálum og stjórnmálum eru vilji og þjóðleg stefnufesta ekki síður mikilvæg atriði en kaldar hagfræðilegar tölur. Otrú valdhaf- anna á getu okkar er einnig gersamlega ástæðulaus. Við þurfum sannarlega ekki að blygðast okkar í samanburði við aðra fyrir þá efnahagsþróun sem hér hefur orðið á undanförnum áratugum, og efnahagslega séð erum við betur færir til þess en nokkru sinni fyrr að ráðast í ný verkefni. Það er vissulega rétt að við þurfum að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.