Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 70

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 70
70 RÉTTUR lýösfélögunum slotað nokkuð og grundvöllur til samstarfs verklýðs- flokkanna skapazt þar. Og í hörðum átökum við atvinnurekendur 1963—65 hafa báðir verklýðsflokkarnir hvað eftir annað staðið saman. Reynsla íslenzks verkalýðs í pólitískum skipulagsmálum sínum ætti að sanna öllum, sem honum vilja vel, hve vandasöm þau mál eru meðferðar. Líklegt þykir mér að heppilegast form pólitísks sam- starfs alls verkalýðs og sósíalista á íslandi yrði fyrst um sinn, — eftir að samstaða hefur fengizt um málefnin, sem auðvitað er undir- staðan, — svipað og brezki Verkamannaflokkurinn — Labour Party — hefur: heildarflokkur í formi kosningabandalags, sem hefur innan sinna vébanda flokksfélög og heila flokka,") en er sameinaður þing- flokkur, er veitir meðlimum sínum víðtækt frelsi til skiptra skoðana, hópmyndana og blaða- eða tímaritaútgáfu, en sameinar þó stéttar- hreyfinguna að mjög miklu leyti pólitískt. (Brezki Verkamanna- flokkurinn hefur hinsvegar gert þau mistök að neita Kommúnista- flokki Bretlands um upptöku, sem hann hvað eftir annað hefur sótt um, en í þeim flokki er sem kunnugt er margt af beztu heilum og fórnfúsustu starfsmönnum sósíalismans á Bretlandi). IV. Verklýðshreyfingin og þjóðfrelsið. Afstaðan í þjóðfrelsismálum er einn höfuðprófsteinninn á for- ystuhæfni verkalýðsins fyrir þjóðinni. Það reyndi á íslenzka bænda- slétt, aðalvinnandi stétt landsins þá, í þeim efnum á síðari hluta 19. aldar í frelsisbaráttunni við Dani — og hún stóðst það próf með prýði. Saga Islands viðurkennir óbrigðula forystu bænda og mennta- manna í þeirri sjálfstæðisbaráttu. Það getur engin vinnandi stétt í kúguðu landi frelsað sjálfa sig til fullnustu án þess að frelsa þjóðina um leið. Baráttan fyrir valdi verklýðs- og launþegastétta í þjóðfélaginu, hlýtur því um leið að vera baráttan fyrir fullu frelsi og sjálfsforræði þjóðarinnar gagnvart öðrum þjóðum. Þjóðfrelsið og fullur sigur verklýðshreyfingarinnar eru órjúfanlega samtv.innuð. Því fór fjarri að þetta væri sósíalistum almennt Ijóst um og eftir síðustu aldamót. *) í Labour Party hafa verið auk Labour Party-samtakanna sjálfra, sam- vinnuflokkurinn (Cooperative Party), Oháði verkamannaflokkurinn (I.L.P.) og svo þorri verklýðsfélaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.