Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 43
K É T T U R 43 kvæmt hæfileikum sínum eru bezt til fallnir, til mikils tjóns fyrir þá sjálfa og þjóðfélagiS. Vér viljum koma á svo almennri velmegun að hvert mannsbani sem jæðist hér á landi liafi tœkifœri til þess að þroslca og fullkomna alla góða og fagra mcð- fœdda hœfileika. II. Vér erum jajnaðarmenn, af því vér viljum, svo sem þegar er fram tekið, að hvert mannsbarn liafi jafnt tækifæri til þess að þroskast og verða að manni, hvert eftir sínum hæfileikum. Karl Marx hefur sýnt frammá, að ómögulegt er að afnema fátækina, nieðan einstakir menn eiga framleiðslutœkin. Það er því ællun vor, að láta þau af þeim, sem mikilvægust eru, vera opinbera eign, en svo nefnum vér Landsjóðs-, sýslu- og hreppseignir, ennfremur eignir samvinnu- félaga, þ.e. félaga, þar sem arðurinn skiftist eftir þátttöku, en ekki einsog í hlutajélögum; þar skiftist arðurinn eingöngu eftir því, hve mikið fé hver hluthafi á. Atvinnurekstur, sem samkvæmt eðli sínu, eða í reynd, er einokun, rekist af landsjóði, sýslu- eða hreppafélögum. Vér viljum leggja verðhækkunarskatt á jörð, þannig að hinu opinbera sé trygður mestur hluti (eða allur, þar sem hægt er) upphæðar þeirrar, er verð lands hækkar um, nema þeirrar verðhœkkunar, sem stafar af aðgerðum þess, scm jörðina á. Ennfremur viljum vér leggja vægan, en smáhækkandi skatt á alla jörð, miðað við verð hennar, einsog hún er frá náttúrunnar hendi, þannig að allir jarðeigendur, hvort heldur þeir eiga mikið eða lítið, gjaldi í Landsjóð eftir tiltekið árabil (1—2 mannsaldra) því sem svarar fullri rentu af verði jarða sinna. Með þessu móti eignast Landsjóður smátt og smátt allar jarðir á landinu, og með þessu er jafnt komið í veg fyrir, að jörð stígi að muni í verði, en látt jarðarverð er skilyrði þess, að þeir, sem landbúnað stunda, fái fullan arð af vinnu sinni, því láu jarðarverði fylgir látt afgjald. Réttur þeirra, sem jörðina yrkja (ábúenda) sé tryggður sem mest má, án þess að gengið sé á rétt lcomandi kynslóða. Jarðir, sem eru opinber eign, skal eigi selja, en ábú- endum veitt lífstíðaráhúð (eða mannsaldurs, ef líf þrýtur). III. Til þess að koma frain áformi voru, ætlum vér að ncyta allra löglegra að- ferða, og þó fyrst efla ])ekkingu almennings í þjóðfélagsfrœði, liafa áhrif á löggjafarvald og stjórn, og efla samvinnufélagsskap. Vér viljum, að kaupfélög, stofnuð á heilhrigðum fjárhagslegum grundvelli, séu í hverri sveit, og að þau myndi samband innbyrðis. Það er álit vort. að þannig löguð kaupfélagsverzlun hljóti að vera betri en kaupmannaverzlun, en þá kaupmenn, sem þrífast á sama slað og vel stofnuð og rekin kaupfélög, álílum vér mjög þarfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.