Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 4

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 4
4 RÉTTUR Sigurðssonar. Úr þeim skaðabótum, sem auðhringar og arð- ránsþjóðir heims greiða hinum rændu þjóðum, á að mynda þann sjóð, sem tryggir þeim öllum fjármagn til framfara, svo þær geti afnumið sultinn og fátæktina. Og jafnframt þarf að binda endi á núverandi arðrán með því að tryggja hinum rændu þjóðum lágmarksverð fyrir vörur sínar. Það níðings- hragð, sem kallað er „frjáls verzlun“ einokunarhringanna við þróunarlöndin, verður að víkja fyrir raunverulegu frelsi, þar sem þróunarþjóðunum er gert kleift að selja vörur sínar frjálst með aðstoð samtaka sameinuðu þjóðanna, þannig að þeim sé tryggt mannsæmandi líf fyrir framleiðslu sína. Vér íslendingar eigum að beita oss fyrir því að reiknings- skilin fyrir hönd hinna rændu þjóða verði gerð í anda Jóns Sigurðssonar. Það er líka bezt fyrir hinar ríku þjóðir og ránshringa þeirra að átta sig á því í tíma að það er klókast fyrir þær sjálfar. — Vér íslendingar vorum vopnlausir og fámennir gagnvart Dönum og Jón Sigurðsson fékk oft að heyra það hjá harðskeyttustu afturhaldsseggjum þar í landi. — En hinar rændu þjóðir heims eru meirihluti mannkynsins og þær munu ná rétti sínum með vopnum, ef þær fá ekki heiðarleg reikningsskil með góðu. Málstaður friðarins og málstaður réttlætisins fyrir hina rændu fara því saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.