Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 94

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 94
94 RÉTTUR Iforld Marxist Review 1965. 11. hefti. — Prag. Ritstjórn tímaritsins birtir i upp- hafi heillaóskaskeyti sitt til Kommún- istaflokks Kúbu, en svo heita nú hin sósialistisku samtök kúbönsku bylt- ingarinnar. Ennfremur svarskeytið frá miðstjórn Kommúnistaflokks Kúbu. Eftirfarandi greinar eru í heftinu: A. Ferrari og M. Forturvy rita grein- ina: „Imperialismi Bandaríkjanna lýsir stríði á hendur þjóðum hinnar rómönsku Ameríku. Viktor Grischin, hinn kunni for- maður miðstjórnar Verkalýðssam- hands Sovétríkjanna og varamaður í forsæti Kommúnistaflokksins, ritar mjög merkilega grein um verkalýðs- samtök Sovétríkjanna: „Skóli vinn- andi stéttanna í stjórn efnahagslífs- ins.“ I verkalýðssamtökum Sovétríkj- anna eru 75 milljónir manna og starf- semi þeirra mjög margvísleg. Nikola Popow, bulgarskur hagfræð- ingur, ritar um eðli efnahagslögmála í sósialistisku þjóðfélagi og víxláhrif þeirra. Þá koma nokkrar greinar, sem eru ræður ýmissa hagfræðinga á fundi, er marxistar héldu í Róm í júní 1965 að frumkvæði Gramsci-stofnunarinn- ar (sem er vísindaleg rannsóknar- stofnun Kommúnistaflokks Ítalíu) og tímaritsins (W.M.R.). Efnið var þró- un nútíma auðvaldsskipulags í Vest- ur-Evrópu. Helztar þeirra eru: Maurice Dobh, háskólakennari í hagfræði i Cambridge, ritar greinina: „Nokkrir þættir auðvaldsskipulagsins í Evrópu í dag.“ Fernand Nicolon, franskur hag- fræðingur, ritar um þróun og mót- setningar í viðleitni Vestur-Evrópu til efnahagslegrar einingar. Eugenio Peggio, meðlimur í mið- stjórn Koinmúnistaflokks Ítalíu, rit- ar um hvernig efnahagslífið verður alþjóðlegra og afstöðu verkalýðsins. Jean-Pierre Delilez, franskur hag- fræðingur, ritar um ýmsa þætti rík- isauðvalds og innri mótsetningar þess. Ludek Urban, tékkó-slóvakiskur hag- fræðingur, ritar um breytingar á auð- valdsskipulaginu eftir stríð. Skilgrein- ir hann mjög skarplega í hverju auð- valdsskipulagið nú er frábrugðið því, er var fyrir stríð, og ræðir sérstaklega hina tiltölulega miklu fjárfestingu, hina nýjtt tæknibyltingu sjálfvirkn- innar, hina stórauknu þátttöku rík- isins, minnir í því sambandi á hvern- ig Engels hafi sagt það fyrir, að skipulagning innan auðvaldsskipu- iagsins inuni aukast á kostnað stjórn- leysisins þar. Síðustu kaflar þessarar eftirtektarverðu greinar heita: „Vax- andi álirif verkalýðsins og heimssós- ialismans,“ og „Grundvallarbreyting- ar (strukturelle Reformen) á auð- valdsskipulaginu og útlitið fyrir fall þess.“ Þá koma ýmsar aðrar greinar: Kommúnistajlokkur Marokko lætur i té ályktun um leiðir til lausnar á landbúnaðarvandamálum Marokko. Jorge Maraville ritar um eflingu pjóðfrelsishreyfingarinnar i Mai- OKKO. Orlando Millas, meðlimur stjórn málanefndar miðstjórnar Koinmún istaflokks Chile, ritar grein um: end- urbótastefnu kristilegra demokrata: tilraunin í Chile. IVilliam Alexander, ineðlimur í framkvæmdanefnd brezka Kommún- E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.