Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 53

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 53
RETTUR 53 áætlun þessi, t. d. á sviði heilbrigðismála. Sumar þeirra hafa verið næsta gagnslitlar og er því jafnvel haldið fram að af þeim sé hreinn afturhaldskeimur. En slíkt er vanmat, því að þessi viðbrögð forystu- manna í stjórnmálum hafa aítur leitt af sér ákveðnari baráttu hinna fátæku. Þó að frelsisbarátta blökkumanna haf.i hér sem oftar skorið ■sig úr. Raunhæf áætlun. Það má ljóst vera að sú fjöldafátækt, sem ríkjandi er í Banda- ríkjunum, verður ekki yfirunnin með þeim aðferðum, sem borgara- legir stjórnmálamenn hafa í frammi. Til þess að árangur náist er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir hinum raunverulegu orsökum vandamálsins og vinna síðan áætlun samkvæmt því. Slík áætlun þarf að innihalda: 1. Skipulagða atvinnuútvegun. 2. Aukningu kaupmáttarins. 3. Afnám kynþáttamisréttis til starfsvals. 4. Auknar almannatrygg- ingar. 5. Bætta menntun og þjálfun. 6. Skipulagða uppbyggingu atvinnulífs á hinum bágstöddu svæðum. — Slík áætlun virðist erfið í framkvæmd og ærið kostnaðarsöm, en hún er ekki kostnaðarsöni þegar tillit er til þess tekið að nauðsynleg útgjöld í þessu skyni, 25 milljarðar dala á ári, eru ekki hehningur þess, sem eytt er til hernaðar árlega. I raun og veru er það hinn kostnaðarsami stríðs- rekstur Bandaríkjamanna, sem gerir framkvæmd raunhæfrar áætl- unar erfiða. Við greiðum fyrir vopnin með atvinnuleysi, sárri fá- tækt og ófullkomnum almannatryggingum, um leið og okkur skortir tilfinnanlega sjúkrahús og skóla. Barátta gegn fátækt er þannig nátengd baráttunni fyrir friði og mannréttindum. I slíkri baráttu getur lóð verkalýðshreyfingarinnar vegið þyngst, en hún hefur því miður á undanförnum árum oft gleymt hlutverki sínu, er sumir forystumanna hennar liafa látið blindast af áróðri ekki sízt hinum magnaða andkommúnisma. — Það þarf varla að taka það fram, að ofannefndar áætlanir leysa ekki vandamálið -— framkvæmdir samkvæmt þeim geta aðeins mildað fátæktina. Til að leysa vandamálið er nauðsynlegt að leita dýpra, og þá fyrst er arðrán auðjöfranna á skapendum auðæfanna hefur verið afnumið er lykillinn að lausninni fundinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.