Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 5
EINAR OLGEIRSSON : Tvær frelsislietjur Viet-Nam Ho-Chi-Minh Ho-Chi-Minh, forseti Vietnam, þjóðhetja þessarar frelsiselskandi þjóðar, sem boðið hefur byrginn öllum innrásarherjum og barizt nú síðasta aldarfjórðung við Japani, Frakka og Bandaríkjamenn, heitir upphaflegu nafni Nguyen Ai-Quoc. Nafnið, sem hann tók sér sem flokksnafn þýðir: só, sem hefur orðið vitur. Hann er nú einn af þekktustu mönnum heims, tákn allra þeirra, er unna frelsi smá- þjóða, imynd þess ódrepandi kjarks, sem gerir hinum smáu mögu- legt að sigra með þrautseigjunni og frelsisástinni jafnvel voldugasta herveldi heims. Ho-Chi-Minh er fæddur 19. maí 1890 í Kim Lien í Mið- Vietnam.*) Hann vann sem háseti á gufuskipum Frakka og Eng- lendinga 1913 til 1916. Dvaldi 1916—17 í Englandi og var 1917 til 1919 oft í Ameríku. 1919 settist hann að í Frakklandi og afhenti þá Versalafundinum kröfur þjóðar sinnar um frelsi og sjálfstæði. 1 Frakklandi barðist hann nú fyrir málstað þjóðar sinnar, sein franska auðvaldið kúgaði. (Aðstaða hans var þá ekki ósvipuð Jóns Sigurðssonar, sem varð og að heyja frelsisbaráttu vora í höfuðborg Dana.) Hann tók að skrifa í róttækustu blöð sósíalista til að kynna frelsisbaráttu Vietnambúa. 1919 gekk hann í Sósíalistaflokkinn og var á flokksþinginu 1920, þegar meirihlutinn ákvað að ganga í Alþjóðasamband Kommúnista og breyta um heili. Var Ho-Chi-Minh því frá upphafi meðlimur franska Kommún.istaflokksins, sem alltaf hefur barizt ötullega fyrir málstað frönsku nýlendnanna og frelsi þeirra. Ho-Chi-Minh fór víða um heim á þessum árum, því vinna lians *) í grein þessari er stuðst við æviágrip, er fylgir ritinu: Ho-Chi-Minli. Ausgewahlte Reden und Aufsatze. Berlin 1955.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.