Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 85

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 85
II E T T U R 85 Gífurlegastur er gróðinn hjá þeim auðfélögum, sem ræna hráefna- lindir þróunarlanda og nýlendna. Þar skara olíuhringarnir fram úr, þeir, sem arðræna einkum olíulindir nálægari Austurlanda. Eru það fyrst og fremst „risarnir sjö“, það er: fimm bandarísk olíufélög, Shell-félagið og British Petroleum. Hreinn gróði þessara sjö auð- jötna var 1964 3,5 milljarðar dollara eða 150 milljarðar ísl. króna. Gróði bandarískra auðfélaga sfórvex vegna stríðsins í Vietnam. Auðhringir Bandaríkjanna hata frið, því stríð gefur þeim gífur- iegan gróða. Þessvegna hefja þeir hina níðingslegu árás á fátæka og fámenna þjóð Vietnam — og græða á hverri sprengju, sem þeir láta leigumorðingja sína henda á konur og börn. Auðvald og árásar- strið er órjúfanlega tengt. Verstu villimenn heims drottna í New York og Washington — og meðan manndráp er höfuðgróðalind þeirra fær mannkynið ekki frið. Yfirlitið yfir gróða verzlunar- og iðnfyr.irtækja í Bandaríkjunum frá 1960 til 1964 og 1965 lítur þannig út: (Allt í milljörðum doll- ara): Árið: Gróði áður en Gróði að Þar af Þar af skattar dragast greiddum útborgaður geymdur frá: sköttum: arður: arður: 1960 49,7 26,7 13,4 13,2 1961 50,3 27,2 13,8 13,5 1962 55,4 31,2 15,2 16,0 1963 58,6 32,6 15,8 16,8 1964 64,8 37,2 17,2 19,9 1965 73,5 44,2 18,0 26,2 Á árinu 1965 er reiknað út frá fyrra missirinu. Það kemur í ljós að geymdi gróðinn, sem er hjá stærstu auðfélögunum, hefur allt að því tvöfaldast frá 1960 (úr 13,2 milljörðum upp í 26,2). Það er hið svívirðilega árásarstríð í Vietnam, sem margfaldar gróða auð- hringanna. Og um leið tilkynnir Bandaríkjaforseti að ríkið verði að draga úr „stríðinu við fátæktina“ í Bandaríkjunum. Það er svo dýrt fyrir ríkið að drepa fátæklingana í Vietnam, að það verður að láta fátæktina í Bandaríkjunum vaxa í friði! Bara ef gróði „kaupmanna dauðans“ fær að vaxa, þá er allt í lagi frá sjónarmiði Bandaríkjastjórnar. Þetta heitir „lýðræði“ og „mannúð“!!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.