Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 14

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 14
EINAR BRAGI: Einar Bragi SÓL SKAL RÁÐA Misstu ekki sjónar á sólinni, sagðirðu móðir einn morgunn um vor. Við vorum í fjöru: faðir minn og þú að fylgja mér á skipsfjöl. Hafðu samt gát á rosabaugnum, bætti pabbi við og ekki ófyrirsynju. Mörg vorum við sem höfðum samflot út fjörðinn. Morgunsólin varð sumum of björt; Þeir sigldu undan í vestur. Aðrir voru eins og skugginn sem skip- inu fylgir ef sólin skín á það: fari hún að skýjabaki er skömmin óðar horfin. Nokkrir viku af leið og rötuðu í villu, þegar dagmán- inn birtist á hvelfingunni rauður sem glóð. En margir héldu horfi þó syrti í lofti, og þeir munu finna ættland sitt aftur, þótt austfjarða- þokan sé dimm. KNUT ÖDEGÁRD: HANN SYNTI 86 ÁRA GAMALL Afi minn var sá eini í sinni sókn sem neitaði að láta leggja inn rafmagn, hann komst vel af án þess. Hann var enginn sveitarstólpi, en hafði volduga barta sem gránuðu seint og synti í sjónum 86 ára gamall. Ég man glöggt sumarkvöld eitt á slætti, rétt áður en hann skall á, hrokkið hár hans og gljásveitta bartana. Regnið sem flóði um þurrhey á trönum. 206 Úti á ökrunum orti hann stökur,sem hann klóraði á blað við daufa skímu olíulampans. Ég sit með fáeina gulnaða miða fyrir framan mig á skrifborðinu. Skriftin er ekki sem skýrust orðin. Eyðingin er svo hægfara að við skynjum hana ekki. Ekki fyrr en að mörgum árum liðnum. Einar Bragi þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.