Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 49

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 49
August Bebel Forna dómkirkjan í Basel sjálfstæðishreyfingu undirokaðra þjóða innan við- komandi stórveldis. Þingið fagnar rísandi baráttu verkalýðsins í því keisaralega Rússlandi, höfuðvígi afturhaldsins, en leggur höfuðáherzlu á hlutverk verkalýðsins í Þýzkalandi, Frakklandi og Englandi að hindra auð- vald þessara landa í þeirri „glæpsamlegu vitfirr- ingu“ sem heimsstyrjöld væri. Þingið heitir á verkamenn allra landa að „beita afli hinnar alþjóðlegu samheldni verkalýðsins gegn heimsvaldastefnu auðvaldsins." Það aðvarar yfir- stéttir landanna og minnir þær á að þýzk-franska stríðið 1871 hafi leitt til Parísarkommúnunnar og rússnesk-japanska striðið til uppreisnarinnar 1905. Síðan segir: „Það væri vitfirring, ef rikisstjórnirnar skildu ekki, að bara hugsunin ein um ógn heimsstyrjald- ar, hlýtur að valda reiði og fordæmingu allrar al- þýðu. Verkamenn (öreigarnir) lita á það sem glæp að skjóta hver á annan til þess að auka gróða auðmannanna, metnað konungsættanna og til heiðurs fyrir leynisamninga utanríkisráðuneytanna.11 Þingið lýsir auðvaldið ábyrgt fyrir afleiðingum styrjaldar. „Verkalýðurinn mun beita öllu afli sinu og at- orku til þess að koma í veg fyrir tortímingu blóm- ans hjá öllum þjóðum, sem nú er ógnað með fjölda- morðum, hungri og pestum." Og ávarpinu lýkur með skírskotun til sósíalista og verkamanna allra landa að vera á verði og beita öllum ráðum til að hindra stríð. Síðustu orðin voru: „Sýnið auðvaldsheimi arðráns og fjöldamorða andstæðu sina: friðar- og bræðralags-veröld verka- lýðsins." Ávarp Baselþingsins var því, þrátt fyrir alla galla, mjög eindregið. Þegar Lenín fjórum árum 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.