Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 59

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 59
Willy Brandt, rikiskanslarl Sambandslýðveldisins. Willi Stoph, forsætisráðherra Þýzka alþýðulýðveldisins. sé að byrja. Á þriðja áratug aldarinnar voru þýzkir kommúnistar mjög framarlega í allri áróðurstækni og skoðanamyndun. Frjáls boð- un sósíalismans í blöðum og tímaritum, í hverskonar listum, naut sín þá vel. Hinsvegar að reyna að ná góðu samstarfi við Sósíaldemókrataflokk Vestur-Þýzkalands — og það mun enginn hægðarleikur. Sá flokkur er nú, þrátt fyrir góðan formann, einhver borgaralegasti krataflokkur Evrópu — þótt hann svo hafi losnað við ýmsa aftur- haldsskarfa undanfarið. Þó er æskulýðurinn í honum („Juso") mjög sósíalistiskur og vax- andi róttækni líkleg með tímanum, sökum ólgunnar, sem nú er í æskulýð auðvaldsland- anna. En vaxandi samstarf kommúnista og sósíaldemókrata er nú hin mesta nauðsyn í allri Evrópu. Vonandi er að — auk brýnna þarfa samtímans — verði sameiginlegur þýzkur arfur frá Marx og Engels og minning- in um sameiginlega þjáningu undir blóðöxi þýzka fasismans til að hjálpa þessum forustu- flokkum þýzku ríkjanna til að finna leið til samstarfs — þrátt fyrir allt. BANDARlKIN Nixon er endurkosin forseti Bandaríkjanna — af auðnum og í krafti sjónhverfinga fjöl- 251 LL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.