Réttur


Réttur - 01.10.1972, Page 59

Réttur - 01.10.1972, Page 59
Willy Brandt, rikiskanslarl Sambandslýðveldisins. Willi Stoph, forsætisráðherra Þýzka alþýðulýðveldisins. sé að byrja. Á þriðja áratug aldarinnar voru þýzkir kommúnistar mjög framarlega í allri áróðurstækni og skoðanamyndun. Frjáls boð- un sósíalismans í blöðum og tímaritum, í hverskonar listum, naut sín þá vel. Hinsvegar að reyna að ná góðu samstarfi við Sósíaldemókrataflokk Vestur-Þýzkalands — og það mun enginn hægðarleikur. Sá flokkur er nú, þrátt fyrir góðan formann, einhver borgaralegasti krataflokkur Evrópu — þótt hann svo hafi losnað við ýmsa aftur- haldsskarfa undanfarið. Þó er æskulýðurinn í honum („Juso") mjög sósíalistiskur og vax- andi róttækni líkleg með tímanum, sökum ólgunnar, sem nú er í æskulýð auðvaldsland- anna. En vaxandi samstarf kommúnista og sósíaldemókrata er nú hin mesta nauðsyn í allri Evrópu. Vonandi er að — auk brýnna þarfa samtímans — verði sameiginlegur þýzkur arfur frá Marx og Engels og minning- in um sameiginlega þjáningu undir blóðöxi þýzka fasismans til að hjálpa þessum forustu- flokkum þýzku ríkjanna til að finna leið til samstarfs — þrátt fyrir allt. BANDARlKIN Nixon er endurkosin forseti Bandaríkjanna — af auðnum og í krafti sjónhverfinga fjöl- 251 LL

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.