Réttur


Réttur - 01.10.1972, Qupperneq 47

Réttur - 01.10.1972, Qupperneq 47
Einar Olgeirsson Þorsteinn Erlingsson og þingið í Basel I. FYRIR 60 ÁRUM Veturinn 1912 var að ganga i garð. Suður í Evrópu er Balkanstríðið að byrja. Tyrk- land og bandalag smárikjanna á Balkan höfðu byrjað að berjast í október. Á bak við þau standa Stórveldi Evrópu: Rússland keisarans og Frakk- land bak við bandalagið, Þýzkaland keisarans bak við Tyrkland, hinn „sjúka mann Evrópu," stórveldið, sem einu sinni var. Þetta eru „æfingar" stórveld- anna, undanfari heimsstríðsins, fyrsta ógnarblóð- baðsins, sem auðstéttir Evrópu leiða yfir mann- kynið. — En sósíalístar Evrópu hyggjast hindra auðvald Evrópu í að fremja þennan glæp. Styrkur þeirra er vaxandi. Hinn sósíalíski verkalýðsflokkur Þýzkalands, Sósíaldemókrataflokkurinn, undir for- ustu August Bebels, verður í þingkosningunum 1912 stærsti flokkur Þýzkalands með 29% þjóðar- innar bak við sig. Og meira að segja i sjálfu harðstjórnarríki rússneska zarsins sitja 6 bolsé- vikkar á þingi eftir all sigursælar kosningar. II. Internationale, hið sósíalistíska Alþjóðasamband verkalýðsins, sker upp herör hjá verklýðssambönd- um Evrópu til baráttu gegn striðinu. Það boðar til aukaþings alþjóðasambandsins I Basel I Sviss 24. nóvember 1912. Norður á íslandi fylgist fyrst og fremst einn maður af athygli og brennandi áhuga með aðgerð- um þessum. Reykjavík er nýorðin tólf þúsund manna borg, — hún er i kvosinni kringum Tjörnina og sést af Skólavörðuhæðinni, er menn koma gangandi að sunnan. Úr litlu, hvítu húsi í Þing- holtunum horfir Þorsteinn Erlingsson sem úr Hlið- skjálf á þennan heim, sem alþjóðleg verkalýðs- hreyfing er að reyna að vernda frá voða og um- skapa i annan betri. Hann vill gera íslenzkan verka- lýð hlutgengan í því stórvirki. En það gengur hægt. — Islenzkur verkalýður á sér ekkert blað, en nokk- ur samtök, sem af veikum mætti heyja hagsmuna- baráttu, bjóða stundum fram bæjarstjórnarlista,*) en hafa enn ekki skapað sér flokk. Það eru liðin sex ár, síðan Þorsteinn Erlingsson *) Verkamannafélagið Dagsbrún hafði staðið að bæjarstjórnarlista í janúar 1910 og komið Pétri G. Guðmundssyni I bæjarstjórn Reykjavíkur og boðið sjálft fram lista í janúar 1912 og komið Þorvarði Þorvarðssyni sem fulltrúa sínum í bæjarstjórnina. 239 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.