Réttur


Réttur - 01.10.1972, Side 46

Réttur - 01.10.1972, Side 46
3. TAFLA Dæmi um þróun í lántökum erlendis og endurgreiðslu 1972—1981. (í milj. króna). Z É Innkomin lán Greiðslur alls —' *o o 2 M_ O) f 1 v- aE' o <D •§ ? .e -3 Opin- !P <0 £ %o co <D ~ o " £ Alls berir aðilar Einkaa5ilar Alls Afborganir Vextri <D :0 f— > Ö C £ — u- (1) (2) (3) (4) (5) (6) (7) (8) (9) 1972 4600 3600 1000 3115 2045 1070 26345 11,8 —5—2555 1973 3250 1500 1750 3070 1890 1180 27730 11,1 + 1360 1974 3100 2000 1100 4115 2745 1370 29670 13,9 + 355 1975 3000 2000 1000 3995 2595 1400 31750 12,6 + 405 1976 3000 2000 1000 4190 2725 1465 33970 12,3 + 275 1977 3300 2200 1100 4620 3110 1510 36350 12,7 + 190 1978 3600 2400 1200 4735 3190 1545 38900 12,2 + 410 1979 3900 2600 1300 5030 3425 1605 41620 12,1 + 475 1980 4200 2800 1400 5125 3465 1660 44535 11,5 + 735 1981 4500 3000 1500 5510 3770 1740 47650 11,6 + 730 Alls 36450 24100 12350 43505 28960 14545 358520 7490 Meðalt. 3645 2410 1235 4351 2896 1455 35852 12,1 749 Heimild: Seðlabanki íslands. Hér eru forsendur nokkuð breyttar en hér gerum við því skóna að það sé hættulegt efnahagslegu valfrelsi þjóðarinnar ef greiðslu- byrðin fari fram úr 12% af heildartekjum af vörum og þjónusm. Því takmarki virðist náð með um 750 m. kr. nettó árlegri lána- notkun. Samanburður við lánanotkunina árin 1971 til 1972 og áætlaða 1973 sýnir hve mjög verður að draga úr erlendri lántöku á komandi ámm til að þessu takmarki verði náð. Hollt er að skoða þessar tölur í sambandi við vángaveltur um gengisbreytingar. Að vísu skila sér lán tiltölulega fljótt, sem tekin eru til uppbyggingar útflutningsatvinnulífs í hærri tekjum ef gengið er fellt. En lán til annara framkvæmda (eyðslu) koma fram sem aukin greiðslubyrði þjóðarinnar eftir gengisfellingu, og vísast til hugleiðinga fremst í greininni um sundurgreiningu lána eftir tilgangi. Þeir tímar kunna því að koma fyrr en varir— þótt engin hætta virðist enn á ferð- inni — að erlend skuldasöfnun þjóðarinnar verði sjálfstæði landsins fjötur um fót — ef ekki er vel að gáð. Þröstur Olafsson. 238

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.