Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 46

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 46
3. TAFLA Dæmi um þróun í lántökum erlendis og endurgreiðslu 1972—1981. (í milj. króna). Z É Innkomin lán Greiðslur alls —' *o o 2 M_ O) f 1 v- aE' o <D •§ ? .e -3 Opin- !P <0 £ %o co <D ~ o " £ Alls berir aðilar Einkaa5ilar Alls Afborganir Vextri <D :0 f— > Ö C £ — u- (1) (2) (3) (4) (5) (6) (7) (8) (9) 1972 4600 3600 1000 3115 2045 1070 26345 11,8 —5—2555 1973 3250 1500 1750 3070 1890 1180 27730 11,1 + 1360 1974 3100 2000 1100 4115 2745 1370 29670 13,9 + 355 1975 3000 2000 1000 3995 2595 1400 31750 12,6 + 405 1976 3000 2000 1000 4190 2725 1465 33970 12,3 + 275 1977 3300 2200 1100 4620 3110 1510 36350 12,7 + 190 1978 3600 2400 1200 4735 3190 1545 38900 12,2 + 410 1979 3900 2600 1300 5030 3425 1605 41620 12,1 + 475 1980 4200 2800 1400 5125 3465 1660 44535 11,5 + 735 1981 4500 3000 1500 5510 3770 1740 47650 11,6 + 730 Alls 36450 24100 12350 43505 28960 14545 358520 7490 Meðalt. 3645 2410 1235 4351 2896 1455 35852 12,1 749 Heimild: Seðlabanki íslands. Hér eru forsendur nokkuð breyttar en hér gerum við því skóna að það sé hættulegt efnahagslegu valfrelsi þjóðarinnar ef greiðslu- byrðin fari fram úr 12% af heildartekjum af vörum og þjónusm. Því takmarki virðist náð með um 750 m. kr. nettó árlegri lána- notkun. Samanburður við lánanotkunina árin 1971 til 1972 og áætlaða 1973 sýnir hve mjög verður að draga úr erlendri lántöku á komandi ámm til að þessu takmarki verði náð. Hollt er að skoða þessar tölur í sambandi við vángaveltur um gengisbreytingar. Að vísu skila sér lán tiltölulega fljótt, sem tekin eru til uppbyggingar útflutningsatvinnulífs í hærri tekjum ef gengið er fellt. En lán til annara framkvæmda (eyðslu) koma fram sem aukin greiðslubyrði þjóðarinnar eftir gengisfellingu, og vísast til hugleiðinga fremst í greininni um sundurgreiningu lána eftir tilgangi. Þeir tímar kunna því að koma fyrr en varir— þótt engin hætta virðist enn á ferð- inni — að erlend skuldasöfnun þjóðarinnar verði sjálfstæði landsins fjötur um fót — ef ekki er vel að gáð. Þröstur Olafsson. 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.