Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 21

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 21
Norðurlönd — hvað nú? Eftir að Noregur hefur tekið afstöðu gegn inngöngu í Efnahagsbandalagið (EB), en Danmörk með, bíður nú það hlutskipti þeirra norrænu ríkja, sem frjáls eru af klafa EB, að taka ákvörðun um hvernig þau móta sam- eiginlega stefnu sína innan Norðurlanda og utan. Aður en vikið verður nánar að ýmsum hugmyndum þar um, er rétt að fara nokkrum orðum um Efnahagsbandalagið. AUÐMANNASTÓRVELDI EVRÓPU Efnahagsbandalagið er — eða verður eftir nýjár — eitt ríki, hvað framleiðslu- og við- skiptamál snertir. Allt miðast bandalagið við það eitt að tryggja auðmagninu sem víðtæk- ast „frelsi ', þ.e. ótakmarkaða arðránsmögu- leika gagnvart verkalýð og neytendum. Efnahagsbandalagið er sameining auð- mannastétta Evrópu fjármálalega, til þess að þær verði sem sterkastar: inn á við gagnvart verkalýð þessara landa, út á við gagnvart Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og öðrum stórveldum heims. Fögur orð um „einingu Evrópu" o.s.frv.eru aðeins til að dylja flagðið undir hinu fagra skinni. Þessar auðmannastéttir Evrópu, sem þarna skríða saman, hafa leitt tvenn heimsstríð yfir mannkynið á þessari öld. Þessar auðmanna- stéttir hafa áður skipt veröldinni upp á milli sín í nýlendusvæði til arðráns og kúgunar og hyggjast nú sameinast, — af því þær voru hver um sig orðnar of veikar gagnvart nýju stórveldunum, — og ætla sér að halda áfram rányrkju og nýlendukúgun í nýju formi gagnvart smærri og veikari ríkjum. Stórfyrirtæki Efnahagsbandalagsins renna saman í æ stærri heildir. Auðhringar og bankar sameinast í risavöxnum einokunar- hringum, sem hafa tögl og hagldir í við- skiptalífinu. Efnahagsbandalagið er og verð- ur fyrst um sinn auðhringaveldi, „Vestur- Evrópa h.f." Þetta auðhringaveldi skortir hvorki auð né vald. En þá, sem stjórna því, skortir vit 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.