Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 45

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 45
lánanotkun 480 m. kr. Hins vegar var árleg meðalnotkun árabilsins 1960—1971 746 m. kr. Þannig þarf ekki að halda lengi áfram þar til hrein lánanotkun getur orðið núll, sem þýðir að við þurfum stöðugt hærri lán- tökur til að geta staðið í skilum með afborg- anirnar. Sést greinilega í þriðja og fjórða dálki hvernig hækkandi afborgun fer saman við lækkandi hreina lánanotkun. En skoðum sömu töflu út frá nokkuð öðrum forsendum. I stað þess að framlengja meðalstig inn- kominna lána til ársins 1981 reynum við að finna það, sem kalla má þolanlega greiðslubyrði — eða greiðslu í hlutfalli af tekjum af vörum og þjónustu, en skoðum fyrst raunverulega þróun. 2. TAFLA Erlendar lánatökur og greiðslubyrði þeirra 1960—1971. (i miljónum króna á 88.00 kr. stofngengi). a. É f .1 •ro Innkomin lán Greiðslur alls u- O) O <1> .£ -§ Opin- !P <0 £ hO co <D ~ 0 5 í 1 Alls berir aðilar Einkaaðilar Alls Afborganir Vextri <1> :0 •- > O £ c £ «4- (1) (2) (3) (4) (5) (6) (7) (8) (9) 1960 1417 670 748 871 656 215 8765 9,9 761 1961 744 507 237 1031 777 254 9411 11,0 -r- 33 1962 756 481 276 1168 915 253 11484 10,2 —í—159 1963 1603 952 651 1106 799 307 12560 8,8 804 1964 1896 339 1557 1159 835 324 14418 8,0 1061 1965 1363 517 846 1310 920 392 17072 7,7 443 1966 2359 1100 1259 1619 1189 430 18602 8,7 1170 1967 2418 1149 1269 1820 1310 510 15830 11,5 1108 1968 2922 2559 363 2055 1472 593 13721 15,1 1450 1969 2109 2044 66 2698 1979 719 16132 16,7 130 1970 925 391 534 2378 1646 732 21138 11,3 -=-721 1971 4382 2178 2204* 2238 1445 793 22290 10,0 2937 Alls 22894 12887 10010 19463 13943 5522 181481 8951 Meðalt. 1908 1073 834 1622 1162 460 15123 746 Heimild: Seðlabanki íslands. Sjá ath.semd að framan. Ef flugvélakaup eru frá dregin nema lántökur einkaaðila 644 m. kr. Hér sjáum við greinilega hvernig viðreisn- in „fjármagnaði" afturkipps árin 1967 og 1969. Þau ár halda einkaaðilar algjörlega að sér höndum en opinberir aðilar auka lán- tökur sínar úr 1149 m. kr. 1967 í 2559 m. kr. 1968 eða um 122%. Einnig er kosninga- árið 1971 einkar athyglisvert. Þá aukast lán- tökur um 374% alls og lántökur opinberra aðila um 457%. Mikill hvalreki það. 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.