Réttur


Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 63

Réttur - 01.10.1972, Blaðsíða 63
Úr hópnum, sem kvaddi J.B. Marks hinstu kvcðju. fyrir frumstæðustu mannréttindum í ríki hvítu fasistanna. J. B. Marks var bannað að starfa árið 1950, en hélt áfram baráttu sinni í banni ríkisstjórnarinnar, jafnt starfi í verklýðs- sem þjóðfrelsishreyfingunni. Hvað eftir annað lenti hann í réttarhöldum og fangelsum út af þjóðfrelsisbaráttunni. En ætíð stóð hann þar fremstur hvað sem á gekk. Hann varð forseti A.N.C. í Transvaal og gegndi fleiri trúnaðarstörfum þjóðfrelsishreyfingarinnar. En 1963 var leynistarfið orðið það hættu- legt fyrir hann að stjórn hreyfingarinnar á- kvað að hann skyldi hverfa að starfi fyrir hreyfinguna erlendis og hefur hann síðan ásamt O. R. Tambo verið aðalleiðtogi A.N.C. erlendis. Náinn vinur hans og baráttufélagi er forseti Indversku þjóðfrelsishreyfingarinn- ar (Indian Congress) í Suður-Afríku, Dr. Y. M. Dadoo. (Sjá um hann í „Rétti" 1969, 2. hefti, bls. 78—79). J. B Marks andaðist 1. ágúst þ á. á sjúkra- húsi í Moskvu, en þangað var hann fluttur til lækninga við mjög alvarlegum sjúkdómi, sem fram kom hjá honum í Tansaníu í fyrra. En Tansanía er mikill griðastaður þeirra, er heyja þjóðfrelsis- og verklýðsbaráttuna í Suð- ur-Afríku og öðrum Afríku-löndum, sem fas- istar enn beita harðstjórn sinni í. J. B. Marks andaðist 1. ágúst þ. á. á sjúkra- ágúst í Novodevichye-kirkjugarðinum. Minn- ingarhátíðir um hann voru haldnar þann dag í Dar Es Saláam (Tansaníu), London, Algiers, Indlandi og Þýzka alþýðulýðveldinu. Fluttu félagar hinnar látnu frelsishetju þar kveðjur og strengdu þess heit að vinna áfram í anda hans, unz sigur væri fenginn. 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.