Réttur


Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 13

Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 13
lenskum stjórnmálum. I>að jrarf að byggja upp volduga vinstri hreyfingu, Jrar sem allt félagshyggjufólk tekur hönd- um saman í markvissri pólitískri sókn gegn þeim fésýslu- og gróðaöflum, sem í krafti síns auðs og valdakerfis drottna í íslensku þjóðfélagi. Sósíalistar og aðrir vinstrimenn skyldu forðast að hlaupa hver í sína áttina út af minniháttar ágreiningi. Það Jrarf fleiri sósíalista, fleiri vinstri menn, sem skilja hvað er í húfi og eru reiðubúnir til að stuðla að uppbyggingu Alþýðubandalagsins sem voldugrar stjórnmálahreyfingar, sem íslensk verka- lýðssamújk Jrurfa á að halda, sem íslenskt þjóðfrelsi Jnarf á að halda. Hætta á innrás auðhringa og auknum áhrifum bandaríska hernámsliðsins Hægri öflin, fjármálafurstar og at- vinnurekendastéttin innleiddu efnahags- stefnu á síðasta áratug er Jjjónaði gróða- öflunum í Sjálfstæðisflokknum. Þá voru kjarasamningar ógiltir, erlendu fjár- magni hleypt inn í landið og í lok við- reisnar áttu Sjálfstæðisflokkur og Aljrýðu- flokkur sök á atvinnuleysi og landflótta. Aljrýðuf'lokkurinn veitti Sjálfstæðis- flokknum þá fið til árása á lífskjörin. Framsókn hefur tekið við hlutverki Al- þýðuflokksins og stendur nú að „við- reisnarstefnu“. Sjálfstæðisflokkurinn stefnir leynt og ljóst að Jrví, að festa hægri stjórnarstefnu í sessi, ýmist með stuðningi Aljiýðuflokksins eða Framsókn- arflokksins. Með Sjálfstæðisflokknnm fylgir Framsóknarflokkurinn frarn sjón- armiðunr herstöðvasinna og þjónar fyrst °g fremst hagsmunum einkagróðans. Framsóknarflokkurinn getur því með engum rétti talist flokkur félagshyggiu- fólks. Alþýðuflokkurinn lýsir fylgi við inn- rás erlendra auðhringa og reynslan af starfi lians hefur sýnt að verkalýðshreyf- ingin getur ekki treyst honum. Því munu sjálfstæðismenn reiða sig á tækifærissinn- aðan miðflokk eða reikulan Aljrýðuflokk til óvinsælustu aðgerðanna. Við blasir hættan á stórfelldri innrás fjölþjóðahringa og erlends fjármagns í íslensk peningamál er leiða mundi til mikillrar kjaraskerðingar og verða ís- lensku sjálfstæði skeinuhætt. Jafnframt er leitað efnahagslegra leiða til að auka áhrif bandaríska hernáms- liðsins og tryggja stöðu þess. Það er setið á svikráðum við sjálfstæði Jrjóðarinnar. Gegn þessari hættu verða vinstri öflin að rísa. Verkalýðshreyfing Joarf að reka alla sundrung á dyr og efla sterkan sósíal- ískan verkalýðsflokk. AlþýSubandalagið er einingarafl til vinstri. Alþýoubandalagið er einingaraflið til vinstri í íslenskum stjórnmálum. Alþýðu- bandalagið er sósíalískur verkalýðsflokk- ur sem berst fyrir: Forræði vinnandi fólks yfir atvinnu- tækjunum. Félagslegum umbótum og auknum lýðræðislegum réttindum. Brottför hersins og úrsögn úr Nato. Frjálsu jafnréttisþjóðfélagi. Alþýðubandalagið er það einingarafl, sem íslensk alþýða þarf að efla — fremur nú en nokkru sinni fyrr. 221
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.