Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 1
léttur 61. árgangur 1978 - 2. hefti Verkalýður íslands hafði stórsigrað í kosningunum. Afturhaldsflokkarnir fengið makleg málagjöld. Felmtri hafið slegið á afturhaldið innanlands - og utan. Og það var sem alþýða íslands segði í kosningunum við Alþýðu- flokkinn: Nú færð þú þinn síðasta ,,sjans“ - og bjargaði honum af hengi- brúninni upp í sterka stöðu. - En nú var eftir að hagnýta hið mikla vald, sem verkalýðsflokkarnir sameiginlega höfðu fengið: 28 þingsæti, 45% þjóðar- innar. Hver stjórnarmyndunartilraun á fætur annarri mistekst, uns Lúðvík Jós- epssyni, formanni Alþýðubandalagsins, var falin stjórnarmyndun. Hann skóp stjórnargrundvöll fyrir þrjá flokka, er tryggði óskert lífskjör alþýðu, fulla atvinnu og vinnufrið til 1. des. 1979 - ef dugandi forusta væri fyrir slíkri ríkisstjórn og þá forustu gat Alþýðubandalagið eitt veitt. Þá hófst upp ,,rama“-kvein í London og Washington og bergmálaði í brjóstum lítilla karla úti á íslandi: „Átti kommúnisti að verða forsætisráð- herra íslands?" spurðu ríkisstjórnir þessar felmtri slegnar - og gleymdu öllu hjali sínu um mannréttindi, jafnrétti og lýðræði. England hafði slæma reynslu: Það hafði ásamt Frakklandi ráðist á Egyptaland Nassers 1956 - og orðið að gefast upp fyrir fordæmingu Sameinuðu þjóðanna og aðvörunum Sovétríkjanna - og leggja niður rófuna. En 1958 stækkaði Lúðvík sem sjávarútvegsráðherra landhelgi íslands upp í 12 mílur. „Hér get ég þó sigrað," hugsaði Bretinn, forðum drottnari úthafanna, „þessir íslendingar hafa þó engan her.“ Og „Þorskastríðið“ hófst - og Bretinn lá í því fyrir þrjóskum íslendingum og bölvaði: „Lúðvík er verri en Nasser.“ En litlir karlar á íslandi, lafhræddir við að móðga NATO, hlupu til að gerðu ,,óuppsegjanlegan“ samning við Breta um að stækka landhelgina aldrei upp úr 12 mílum, nema með þeirra leyfi. „Við skulum alltaf vera góðu og hlýðnu NATO-börnin héðan af,“ sögðu þeir „Sjálfstæðis"- og Alþýðu- flokkurinn. íslensk þjóð rifti þeim smánarsamningi 1971 undir forustu Alþýðubanda- lags og Framsóknar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.