Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 58

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 58
áherslu á að samhliða því að kjarasamningarnir taki gildi verði tekjuskattstigum breytt þannig að skattar hækki á háum tekjum og þannig stefnt að meiri launajöfnuði á rauntekjum launafólks. 2. Alþýðubandalagið er reiðubúið að taka upp við- ræður við samtök iaunafólks um breytingar á verðtryggingu launa i sambandi við vfsitölu- grundvöll o. fl. Það tclur að að jrví beri að stefna í verðtryggingu launa að verðlagsbætur séu sem jafnastar en tryggi þó launafólki fullnægjandi bætur gegn hækkandi verðlagi. 3. Alþýðubandalagið er mótfallið þeirri tillögu scm felst í 4. lölulið annars skjalsins þar sem segir: „Framkvæmd verði óhjákvæmileg breyting á gengisskráningu og Icitað umsagnar Seðlabankans um jrað atriði". Hér er um að ræða tillögu um að fella gengið sem nemur minnst 15%, ef miða á við Jrær upp- lýsingar sem fyrir liggja um útreikninga Seðla- bankans. Aljrýðubandalagið vill leysa vanda út- flutningsatvinnuveganna á annan hátt eins og fram kemur í tillögum flokksins. 4. Aljrýðubandalagið gettir fallist á j)á stefnumörk- un sem felst í tölulið 2 um frestun rfkisfram- kvæmda, enda takist samkomulag um hvaða framkvæmdum yrði frestað. 5. Svar Aljrýðubandalagsins við tölidið 5 um niður- greiðslu og verðlækkun kemur fram í tillögum flokksins. 6. Aljrýðubandalagið er sammála jrví að upp verði teknar viðræður við launþegasamtökin sbr. tölu- lið 6., og er reiðubúið til slikra viðræðna hvenær sem er. Það leggur hins vegar áherslu á að eðli- legast væri, að áður en til sl/kra viðræðna kæmi, lægi fyrir sameiginleg afstaða flokkanna til jjeirra megin vandamála í efnahagsmálum sem við cr að glíma. Fylgiskjal V Tillögur Alþýðubandalagsins í viðræðunum um vinstristjórn lagðar fram 26. júlí: I, Fyrstu aðgerðir i efnahagsmálum Fyrstu aðgerðir í efnahagsmálum verði miðaðar við: að tryggja rekstur atvinnuveganna til áramóta að draga úr verðbólgunni að tryggja frið á vinnumarkaði. Framkvæmd fyrstu aðgcrða væri miðuð við að taka gildi strax og ný stjórn hæfi feril sinn, ]). e. á tímabilinu 1.-15. ágúst 1978. Framkvæmdartími fyrstu aðgerða væri næstu 5 mánuðir. Að honum loknum tæki við ný efnahags- stefna sem fæli í sér víðtækari ráðstafanir og ætlað væri að koma á grundvallarbreytingum á hagkerf- inu, m. a. minnkun milliliðakostnaðar, stóraukna áherslu á umbætur og hagkvæmni í atvinnurekstri og breytta skattlagningu. Fyrstu aðgerðir skiptast í 5 höfuðþætti: 1. Niðurfærsla verðlags scm næmi um 10% í verð- Iagsvísitölu. 2. Lækkun vaxla, einkum af rekstrarlánum lil at- vinnuveganna. Lækkunin næmi um \/3 af núgild- andi vöxtum og jafngilti um 8-10% f launa- greiðslum útflutningsatvinnuveganna. 3. Millifærsla fjármagns til útflutningsgreina sem næmi um 3000 m. kr. til áramóta. 4. Kjarasamningarnir taki gildi frá 1 .september 1978. 5. Aðrar ráðstafanir. 1. Niðurfeersla verðlags: jafngildi 10% i vcrðlags- visitölu Vísit. Kostn. áhrif riklssl- m. kr. a. Lækkun sölusk. um 7 stig í 5 mán 4,5 5.460 b. Auknar niðurgreiðslur um 1325 m. 3,0 1.325 c. Lækkun verslunarálagningar um 10% — sem nemur um 3% verðlags - lækkun 1,5 d. Aðrar verðlagslækkanir á þjónustu og fleiru 1,0 10,0 6.785 Ráðstafanir til að mccla tekjutapi rikissjóðs: a. Hækkun tekju- og cignaskatls á háar lekjur og miklar eignir. Viðauki við gjöld lögð á á Jjcssu sumri 2.000 m. b. Lækkun rekstrarútgjalda 1.000 m. c. Lækkun framkvæmdaútgjalda 1.000 m. d. Aukin sala verðtryggðra spariskfrteina 1.000 m. e. Sérstök skattlagning á eyðsluvörur, ferðagjaldeyri o. fl. 1.800 m. 6.800 m. 2. Lrekkun vaxta Vaxtalækkunin yrði látin ná til allra afurða- og 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.