Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 45

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 45
uiðurlögum hinnar skipulögðu glæpa- starisemi í Bandaríkjunum er „erfitt, e) ekki ómögulegt“. Maiían læsir klóm sínum alls staðar inn: Hún hefur raunverulega lieil fylki ems og Arizona á valdi sínu með því að iiafa þar nána samvinnu við helstu valda- menn beggja stóru flokkanna, allt upp í ®ðstu stöður. Landamæri Arizona liggja að Mexikó, 600 kílómetra löng, eftirlitið lítið, enda er miljónum punda af mari huana og ótal kíló af heroini og kokaini sirtyglað um þessi landamæri til Banda- tíkjanna. .,Rannsóknablaðamenn“ frá 27 blöð- Um og fréttastofnunum, sem unnu sam- an að því að reyna að rekja þræðina í §læpastarfseminni, komust brátt að því að þræðirnir lágu allt ,,upp“ til manna ems og Barry Goldwater, öldungadeild- arþingmanns og forseta-frambjóðanda republikana og vinar hans, Harry Rosen- sweig, sem var formaður republikana í ■ðrizona til 1972. Og einmitt Mafíumenn 'ogðu fram drjúgan skilding til fyrsta ^osningasjóðs Goldwaters. T. d. lagði ^ illie Bioff, félagi Gus Greenbaum, sem er „konungur hinnar skipulögðu glæpa- starfsemi í Arizona", fram 5000 dollara í bennan sjóð, tíunda hluta jiess fjár, er þurfti. ()g þegar þessir glæpamenn, sem hér eru nefndir, eru myrtir af keppinaut- UfU innan Mafíunnar, mætir Goldwater Vlð jarðarfarirnar! Hann neitaði blaða- Uiönnunum um viðtal, hótaði jjeim mál- sokn - en þorði ekki, þegar þeir birtu Sognin. En allar málsóknir gegn Mafíunni eru erfiðar. Hún hefur færustu og dýrustu Hálafærslumenn Bandaríkjanna í þjón- llstu sinni - og fjölda dómara líka. Jafn- Vændi. Upphafleg undirstaða Mafíunnar. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.