Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 3

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 3
GUÐRUN HELGADOTTIR: SIGURINN ER EFTIR Alþýðubandalagið vann frækilegan sig- ur í borgarstjórnarkosningunum 28. maí sl. segja menn. Fólk hefur velt vöngum yfir því, hvers vegira tæp 30% reykvískra kjósenda tóku allt í einu upp því að greiða Alþýðubandalaginu atkvæði sitt með þeim afleiðingum, að höfuðvígi í- haldsins í landinu féll eins og spilaborg. Enginn átti von á slíkum úrslitum, ekki við, ekki þeir. Undrandi borgarstjóri lýsti því yfir, að hann tæki nú saman föggur sínar, og borgarritari, sem tekur við í því tilviki, reyndist vera suður í löndum. Ég ætla mér ekki þá dul að gefa neinar skýringar á þessum óvænta sigri, þær eru eflaust margar. Þó hygg ég að nokkrar staðreyndir séu ljósar. A síðustu tíu árum hefur öll stjórn- málaumræða tekið örum breytingum. Um áratuga skeið hafði Morgunblaðið GuSrún Helgadóttir. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.