Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 53

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 53
Frá viðræðufundi um vinstri stjórn undir forsæti Benedikts Gröndal. bandalagið er andvígt þátttöku í sam- stjórn með Alþýðuflokki og Sjálfstæðis- bokki enda enginn málefnalegur grund- völlur fyrir slíkri stjórn.“ í svari Alþýðu- °andalagsins var og bent á að Framsókn- arflokkurinn hefði lýst sig reiðubúinn til Vlðræðna um myndun vinstristjórnar. Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti að taka boði Benedikts um myndun svo- nefndrar nýsköpunarstjórnar. Þegar neitun Alþýðubandalagsins lá ^yrir hélt Alþýðuflokkurinn flokksstjórn- arfund föstudaginn 14. júlí. Þar var sam- bykkt að óska frekari „skýringa" á af- stöðu Alþýðubandalagsins. Formaður Álþýðubandalagsins svaraði þegar í stað 'neð bréfi á laugardagsmorguninn. Á Ulánudagsmorguninn barst Alþýðu- bandalaginu síðan bréf frá Alþýðuflokkn- l,ln um að hefja viðræður ásamt Fram- sókn um vinstristjórn. Þingflokkur og framkvæmdastjóm Alþýðubandalagsins samþykktu samdægurs að taka þessu boði. Hið sama gerði Framsóknarflokkurinn. Miðvikudaginn 19. júlí hófust viðræð- urnar um vinstri stjórn. Af hálfu Alþýðu- bandalagsins tóku þátt í viðræðunum Lúðvík Jósepsson, Ragnar Arnalds og Svavar Gestsson, frá Alþýðuflokknum Benedikt Gröndal, Kjartan Jóhannsson, Karl Steinar Guðnason og frá Framsókn- arflokknum Steingrímur Hermannsson, Tómas Ámason og Jón Helgason. Sér- staka athygli vakti það að Framsókn skyldi ekki senda formann sinn Ólaf Jó- hannesson til viðræðnanna, né heldur varaformanninn Einar Ágústsson. Vinstristjórnarviðræðurnar stóðu frá 19. júlí til 29. júlí, þó nær væri að segja til 28. júlí því þann dag lýsti Benedikt 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.