Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 47

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 47
glæpamanna við CIA - hið löglega glæpa- félag ríkisins, sem annast m. a. morð á forsetum annarra ríkja - og jafnvel ffandaríkjanna sjálfra - en fær auðvitað samstarfsmenn sína, Mafíumennina, til slíkra verka - og myrðir þá stundum á eftir og síðan morðingjana. Og leiðtogar Mafíunnar hafa líka ó- f>ein sambönd við hæstu staði: Judith Campbell-Exner var ástkona ^am Giancana’s, Mafíu-foringja í Chica- 8°- — Hann hafði m. a. ráðgert morð á ^astro fyrir CIA. - En Judith var einnig astmey Kennedys forseta. Hún gaf jæim f*áðum eins sígarettuveski úr gulli. - Gi- aocana var skotinn 1975 í innbyrðis átök- u>n líklega. Örlög Kennedys þekkja ’nenn að nokkru, máske var CIA |:>ar á f*ak við með aðstoð Mai íumanna. Auðvaldsskeið á enda runnið ,,En fyrst skal ormurinn út úr skel, og afskræmi tímanna sjást svo vel, að ranghverlan öll snúi út!“ Syo kvað Matthías, er hann Joýdcli dauða- clóm Ibsens ylir auðvaldsskipulaginu, er f'fncoln var myrtur. l'egar glæpahringir verða mestu gróða- fyrirtæki og drottnunarvald jtróaðasta anðvaldsríkis heims, Jrá er Jxtð hin rök- letta afleiðing og endalykt jiess Jrjóðfé- 'ags, sem gert hefur gróðann að sínum SUÖÍ, peningana að því eina eftirsóknar- Verða í lífinu og umhverft Jiorra Jijóðar Slnnar í peningadýrkendur - mammons- bræla. Karl Marx sá fyrir hundrað árum hvert [letta gróðaþjóðfélag myndi leiða. í fyrsta . tT1di „Auðmagnsins" vitnar hann í eft- 'rfarandi ummæli eins forvígismanns og rithöfundar í bresku verkalýðshreyfing- unni, P. J. Dunnings (1799—1873):3 ,,Með vaxandi gróða vex dirfska auð- magnsins. Sé 10% ágóða öruggur, má nota það alls staðar; 20%: Þá lifnar yfir Jiví; 50%: Það gerist bókstaflega fífl- djarft; fyrir 100% gróða treður það öll mannleg lögmál undir fótum; 300% gróði, Jrá er enginn sá glæpur til, sem J^að ekki fremdi, Jrótt svo Jrað ætti á hættu að lenda í gálganum fyrir.“ Stórkaupmenn dauðans í Bandaríkjun- um, vopnaframleiðendurnir, sáu þetta. Þeir stórgræddu á síðari heimsstyrjöld- inni. „Stóriðju- og hernaðarklíka” þeirra sá um að álíka magni sprengna, eiturs og annarra drápstækja væri varpað á Víet- nam eitt eins og á öll lönd Evrópu og Asíu í síðari heimsstyrjöldinni. Og þeir heimta að gróðinn haldi áfram að streyma til þeirra: hergagnaframleiðslan sé aukin í sífellu - og Jrað er gert: Carter hlýðir þeim og brýtur öll kosningaloforð. Og hér heima mjálmar Morgunblaðið um hve dýrðlegt sé að vera undir vernd- arhendi slíkra morðingja - og fá að drep- ast fyrstir, ef til stríðs kemur. En nú sjá þessir stórkaupmenn dauð- ans frani á Jrað að verða „slegnir út“ í gróðahappdrættinu: Glæpahringirnir, sem selja eiturlyfin, skipuleggja spilavítin, reka vændishúsin, ræna bankana, myrða þúsundir Banda- ríkjamanna sjálfra - og stunda þar að auki allan gróðavænlegan rekstur auð- valdsins - og iðka samstarf við CIA, þeg- ar nauðsyn krefur - og munu hvorki víla fyrir sér að myrða forseta Bandaríkjanna né láta kjósa fyrir sig nýjan — Jressir glæpahringir geta fyrr en varir tekið völdin í Bandaríkjunum. Þeir vita að smáglæpirnir borga sig 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.