Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 65

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 65
ERLEND VIÐSJA Hræsnarinn Carter Carter Bandaríkjaforseti biðst fyrir 25 sinnum á dag og bölsótast álíka oft út af ranglátum réttarhöldum í Sovétríkjun- um, þar sem nokkrir andófsmenn eru dæmdir í nokkurra ára fangelsi eða þrælkunarvinnu. Morgunblaðið og amer- íska fréttaþjónustan í ríkisútvarpinu bergmála bölsótið dyggilega. En Carter Bandaríkjaforseti heldur kjafti, þegar hann heimsækir Persakeis- ara, blóðhundinn, sem lætur myrða sak- lausa menn hundruðum saman og held- ur þúsundum saklausra í fangelsi án dóms og laga. (Amnesty International tel- ur þá milli 25 og 100 þúsund.) Og Carter heldur verndarhendi sinni yfir fasistaríkinu Suður-Afríku, þar sem niargir ágætustu frelsissinnar heims, eins °g Bram Fischer eru drepnir í dýfliss- llm hvítu fasistanna, en aðrir kveljast þar ævilangt. Og ungir andófsmenn eru þar skotnir án dóms og laga daglega - eða drepnir með því að henda þeim út um glugga á lögreglustöðvum. Af hverju þegir sá hákristni Carter? 350 einokunarfyrirtæki bandarísk hafa ^est um 2000 miljónir dollara í fyrirtækj- um í Suður-Afríku. 75% af þessari fjár- festingu eiga þrettán bandarísk fyrirtæki: General Motors, Texaco, Standard Oil of California, Mobil Oil, Ford, General El- ectric, ITT, Chrysler, Firestone, Good- Hernaðar- og stóriðjusamsteypan, sem stjórnar Carter. year, Minnesota Mining and Manufac- turing, Caterpillar og IBM. Og bandarísku bankarnir hafa lánað auðfélögum Suður-Afríku meir en 2000 miljónir dollara. Meðal þeirra eru City Bank, Chase Manhattan, Morgan Guar- anty Trust, Bank of America og fleiri. 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.