Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 18

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 18
Hvaða afl getur bjargað? IJað er ekki efnilegt að líta til borg- araflokkanna, sem sjálfir hafa valdið þeim vandræðum, sem Island er komið í. Sjálfstœðisflokkurinn heiur nú að vísu fengið áminningu frá þjóðinni: orðinn minni en nokkru sinni fyrr, en þó enn 32% þjóðarinnar. Þar virðist sú lágkúra, er gxóðavonin og valdagimdin skapa, vera allsráðandi. Eitir að flokkurinn missti þá foringja sína, sem djarfast og best gátu hugsað, er mikið reið á, Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson, örlar ekki á mönnum, er líklegir væru til að gerbreyta ófarnaðarstefnunni. Heildsalar eiga og ráða þrem dagblöðum, sem vart munu þora að skilgreina orsakir yfirvof- andi hruns. - Þó má ekki fortaka að finn- ast mættu þeir menn í röðurn flokksins, jafnvel þingflokksins, sem hefðu þá víð- sýni að taka undir við þá djörfu stefnu, er aljrýðan verður að marka. En slíkum mönnum yrði þó enn meiri vandi á höndum en Ólali Thors var 1944 og klofnaði þó flokkurinn um nýsköpunar- stjórnina Jiá. Framsókn hefur í þessum kosningum fengið makleg málagjöld tvískinnungs- háttar síns og sífelldra svika við nauðsyn- legustu aðgerðir, sem vinstri stefna á ís- landi krefst. Framsóknarflokkurinn hef- ur nú glatað þeirri „milliflokks“-afstöðu, sem hann hefur haft í hálfa öld og gert hafa honum fært að ,,versla“: semja og svíkja á víxl til hægri og vinstri. Nú verð- ur ekki aðeins Framsókn, heldur og Sam- band ísl. samvinnufélaga að gera upp við sig, hvar Joessir aðilar ætla framvegis að standa í stéttabaráttunni á íslandi. Vilhjálmur Þór hafði á sínum tíma forgöngu um að tjóðra Sambandið og 90 Framsókn við ameríska auðhringi og ís- lenskt heildsalavald — og það var jafnvel hugsað um innlimun íslands í auðvalds- kerfi Bandaríkjanna (Coca-cola-stjórnin var táknræn tilraun). Á Framsókn menn, sem þora að höggva á þetta tjóðurband og gera SÍS og fyrir- tæki þess, þar með Vinnumálasamband- ið, að vopni í frelsisbaráttu íslenskrar al- jjýðu við innlent og erlent auðvald? - Eitt sinn sýndi Framsókn ])á reisn að gera slíkt: Það var 1961, er hún annars vegar lét Vinnnmálasambandið kljúfa sig út úr samfélaginu við reykvíska auðvaldið og semja sjálfstætt við verkalýðinn á Akur- eyri, og hins vegar lýsti hún yfir Jdví með Alþýðubandalaginu að hún myndi rifta nauðungarsamningnum, sem Ihald og kratar gerðu við Breta um að stækka aldrei fiskveiðilögsöguna upp úr 12 míl- um, nema með þeirra leyfi eða Haagdóm- stólsins. Það er því ekki rétt að útiloka Jrann „fræðilega" möguleika að innan Fram- sóknar yrði risið upp, nú þegar á heljar- þröm er komið - hugsjónastelna Hall- gríms Kristinssonar2 og brautryðjend- anna hafin til valda á ný, samvinnuhreyf- hreyfingin og öll hennar tæki gerð að voldugu afli í stríði við dýrtíð, heildsala, okur og auðvald, innanlands og utan - og þar með skapað það bandalag verka- lýðs- og samvinnuhreyfingar, er ætíð vakti fyrir bestu mönnum samvinnu- hreyfingarinnar.3 Slíkt bandalag myndi bjarga íslandi og ráða lslandi. En til þess að svo megi verða þarf nán- ast uppreisn — ef ekki „byltingu" - í Framsókn og SIS. Þá er Jiað Alþýðufloltkurinn. Alþýða landsins gerði á honum krafta- verk, bjargaði honum frá yfirvofandi tor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.