Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 21

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 21
Braskarastéttin hefur sett sitt brennimark á íslenskt þjóðfélag sl. 30 ár. leika sú eina færa til gæfu og gengis, til ifelsis og farsældar íslenskri alþýðu. Sameining og reisn sundraðrar °g niðurlægðrar þjóðar IJað er nýtt tímabil hafið. Það eru slíkar hræringar í jarðskorpu mannfélags- ms, að hin gamla flokkaskipan gengur úr skorðum. En það getur tekið langan tíma að ^nýja fram það, sem gerast verður. Það fer eftir því hve vel og skynsamlega er unnið. bví það þarf auk alls annars að breyta Þjóðinni sjálfri, reisa hana — eða réttara Sagt stóran hlnt hennar - úr þeirri nið- ttrlægingu, sem voldug öfl hafa komið kenni í. Kapítalisminn niðurlægir manninn. Þegar eina keppikeflið í lífinu er orðið peningar, eina „hugsjónin“ að verða rík- ur, og aðferðin til þess: að trampa aðra niður, til þess að komast hátt í þjóðfélags- stiganum - þá er verið að eyðileggja allt sem er mannlegt, stórfenglegt, fagurt. Braskarastéttin hefur á síðustu 30 árum sett þetta brennimark sitt í æ ríkara mæli á íslenskt þjóðfélag. Peningasýkin, hefð- artáknin hafa vikið æ meir fyrir mann- gildinu, sem var það sem íslendingar áð- ur rnátu mest. Samferða þessari öfugþró- un hefur undirlægjuhátturinn gagnvart hinum voldugu, ríku og spilltu Banda- ríkjum vaxið, m. a. verstu svívirðingar þess ríkis, eins og Víetnam-stríðið, hafa málgögn íhaldsins reynt að afsaka. Alið hefur verið á ofstæki og slíkri blindu, 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.