Réttur


Réttur - 01.04.1978, Page 21

Réttur - 01.04.1978, Page 21
Braskarastéttin hefur sett sitt brennimark á íslenskt þjóðfélag sl. 30 ár. leika sú eina færa til gæfu og gengis, til ifelsis og farsældar íslenskri alþýðu. Sameining og reisn sundraðrar °g niðurlægðrar þjóðar IJað er nýtt tímabil hafið. Það eru slíkar hræringar í jarðskorpu mannfélags- ms, að hin gamla flokkaskipan gengur úr skorðum. En það getur tekið langan tíma að ^nýja fram það, sem gerast verður. Það fer eftir því hve vel og skynsamlega er unnið. bví það þarf auk alls annars að breyta Þjóðinni sjálfri, reisa hana — eða réttara Sagt stóran hlnt hennar - úr þeirri nið- ttrlægingu, sem voldug öfl hafa komið kenni í. Kapítalisminn niðurlægir manninn. Þegar eina keppikeflið í lífinu er orðið peningar, eina „hugsjónin“ að verða rík- ur, og aðferðin til þess: að trampa aðra niður, til þess að komast hátt í þjóðfélags- stiganum - þá er verið að eyðileggja allt sem er mannlegt, stórfenglegt, fagurt. Braskarastéttin hefur á síðustu 30 árum sett þetta brennimark sitt í æ ríkara mæli á íslenskt þjóðfélag. Peningasýkin, hefð- artáknin hafa vikið æ meir fyrir mann- gildinu, sem var það sem íslendingar áð- ur rnátu mest. Samferða þessari öfugþró- un hefur undirlægjuhátturinn gagnvart hinum voldugu, ríku og spilltu Banda- ríkjum vaxið, m. a. verstu svívirðingar þess ríkis, eins og Víetnam-stríðið, hafa málgögn íhaldsins reynt að afsaka. Alið hefur verið á ofstæki og slíkri blindu, 93

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.