Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 48

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 48
Alkunnugt er um samstarf CIA og Mafíunnar. ekki - eins og Chaplin segir í „Monsieur Verdoux“ og Carter forseti staðfesti í fyrrnefndri ræðu. - hess vegna liafa þeir þegar gert skipulagða stórglæpina að langsamlega mesta gróðafyrirtæki í Bandaríkjunum. Og þessir fínu glæpamenn, sem alltal ganga lausir í skjóli dýrustu lögfræðinga, munu ekki víla fyrir sér að hóta heilum jrjóðum með atomsprengjum til þess að klófesta þær — eins og litli morðinginn á Manhattan setur skammbyssuna fyrir brjóst einmana vegfaranda og segir: Pen- inga eða lífið. Mafíumennirnir drottnandi í Banda- ríkjunum, með Pinochet-einræðisherr- ana myrðandi í Suður-Ameríku — og máske nýjan „endurbættan" Carter á for- setastóli, mjálmandi um mannréttindi meðan verið væri að útrýma þeim að fullu í heimsálfu ltans og biðjandi til guðs 50 sinnum á dag - það eru hinar ó- hugnanlegu framtíðarhorfur ef auðvalds- skipulagið fær að renna sitt skeið til enda - og það Jrýðir um leið endalok mannkyns, jægar glæpamannastjórn Bandaríkjanna leggur til atlögu við j?á Evrópu og Asíu, sem vilja ekki krjúpa að fótum lrennar. - Og það má enginn láta það villa sig að því glæpsamlegri sem fyr- irætlanir hinna nýju herra væru, Jrví hærri myndi hljóma hræsni jreirra um „dugnað og framtak einstaklingsins“» „helgi eignarréttarins", „lýðræðið og frelsið“. A1 Capone taldi sig á sínum tíma framvörð frelsisins gegn bolsévism- anum - og máske myndu myndir slíkra ,,brautryðjenda“ prýða Mammons-must- erin í Wall Street, þegar verk kapítalism- ins væri fullkomnað. Fái auðvaldsþróunin að renna sitt skeið til enda, tortímist mannkynið. Það er aðeins um tvennt að ræða: annað hvort útrýmir mannkynið auðvaldsskipu- laginu eða auðvaldið drepur mannkynið. -X -X Það eru síðustu forvöð fyrir þá, sem láta blekkjast til að jrjóna ameríska auð- valdinu að fara að hugsa og sjá - og láta ekki gróðahyggjuna leiða sjálla sig og þjóðir sínar út í dauðann. Islensk jojóð átti fyrir ekki lengra en einni kynslóð síðan þann hugsunarhátt að meta manngildið meir en peninga- gildið. Heilan mannsaldur hafa flokkaf- er forðum áttu foringja, er mátu mann- gildið hæst4 og vildu helga jrjóð sína því - unnið að því að grafa undan Jrví mati: 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.