Réttur


Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 31

Réttur - 01.04.1978, Blaðsíða 31
konur liaft a£ því atvinnu í Hollywood að skrifa kvikmyndahandrit. Þessar kon- l*r liafa sjálfsagt ekki verið meðvitaðar kvenlrelsishetjur, en hjá Jjví fór ekki að su mynd sem þær gáfu af konum væri nær raunveruleikanum og jafnframt áhuga- verðari en síðar varð, þegar karlmenn höfðu yfirtekið „bíssnissinn“ á nýjan leik, eftir stríð. Þær leikkonur sem fræg- astar voru á þessum árum eiga það þess- um kynsystrum sínum að þakka að þær fengu tækifæri til að skapa sjálfstæðar kvenpersónur á hvíta tjaldinu - enda þótt efnisþráðurinn yrði oftast að lúta higmálum karlmannalistarinnar: á end- anuni fann sjálfstæða persónan alltaf hamingjuna með því að brjóta odd af of- keti sínu og gerast undirgefin eiginkona. A tímum kalda stríðsins varð kyn- homban til í Hollywood. Að vísu hafði hnn þekkst áður, allt fr á tímum þöglu Uryndanna, en Jiað var ekki fyrr en eftir ^áknmynd og fórnarlamb karlmannalistar. seinni heimsstyrjöldina sem hún fór verulega að blómstra og varð að menn- ingarsögulegu fyrirbæri. Táknmynd þessa tímabils er auðvitað Marilyn Mon- roe, konan sem varð fórnarlamb karl- mannalistarinnar. Hún var hneppt í fjötra sinnar eigin ínryndar, heimsk ljóska skyldi hún vera, livað sem það kostaði. Ævisaga Marilyn Monroe er harmsaga, íhugunarverð fyrir þá sem láta sig örlög kvenna í listaheiminum ein- hverju varða. Jafnframt er hún harmsaga kvenna á Vesturlöndum á þessu tímabili, því að myndin af Marilyn Monroe var sköpuð til jress beinlínis að þær reyndu að apa eftir henni. „Gentlemen prefer blondes“ - karlmenn vilja heldur ljóskur - var kjörorð Jressa tíma. Með vaxandi kreppuástandi síðari ára og ofbeldi sem af því leiðir hefur stöðugt fjölgað kvikmyndaframleiðendum senr gera sér mat úr þessu olbeldi. Um leið virðist sú þróun eiga sér stað, að kvenna- hreyfingin, vaxandi vitund kvenna um eigin stöðu, kalli fram eins konar varnar- viðbrögð hjá karlmönnum sem ráða ferð- inni í kvikmyndaframleiðslunni. Kven- ímyndin verður stöðugt lágkúrulegri. Þeim myndum fjölgar einnig þar sem konur koma alls ekki við sögu. Þeim er hreinlega sleppt. Sumir hafa viljað túlka þetta sem svar karlmanna við þeirri til- hneigingu sem gætt hefur innan kvenna- hreyfingarinnar, einkum í Bandaríkjun- um, að konur séu sjálfum sér nógar, þær Jmrfi ekki á körlum að halda (sbr. mál- tækið „kona án karls er eins og fiskur án- reiðhjóls"). Þannig má segja að „stríðið milli kynj- anna“ endurspegiist í kvikmyndalist nú- tímans. En sem betur fer er Jietta ekki eina stefnan sem uppi er. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.