Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 5

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 5
Sósíalistarnir i rikisstjórninni: Svavar, Hjörleifur og Ragnar. °g varnarbarátta verkalýðsstéttarinnar er áfram liáð frá degi til dags. Með ítökum sínum í ríkisvaldinu geta íslenskir sósíalistar styrkt varnarstöðu verkalýðsins í átökum um efnahagsstefn l'iia. Yfirlýsingar um náið samstarf ríkis- stjórnarinnar við verkalýðshreylinguna livað snertir mótun og framkvæmd efna- hagsstefnunnar sýna, að nýir starfshættir geta eflt enn frekar vígstöðu launafólks í stéttabaráttunni. Verkefni sósíalista inn- a'i ríkisstjómarinnar og utan er því að tryggja, að samráð ríkisstjórnar og verka- lýðshreyfingar verði í reynd að öflugri samtengingu aðgerða á öllum sviðum emahagskerfisins. Án þeirrar samteng- mgar, sem sósíalistar á þingi og í verka- lýðshreyfingunni einir geta leyst af hendi, nnm ríkisstjórninni ekki takast að brjóta launafólki varanlega bi'aut út úr kjara- skerðingartímabili síðustu ára. Samtenging sósíalista á hinni pólitísku og faglegu baráttu er því frumskilyrði þess, að þau stéttaátök, sem enn standa, muni áfram leiða til áfangasigra launa- fólksins og skapa grundvöll fyrir því, að ríkisstjórnin breytist úr varnartæki í sóknarsveit. Slík þáttaskil eru þó ekki í nánd á næstu mánuðum. Það verður fyrst að leiða til lykta þá baráttu um kjör launafólks, sem enn er háð. Ríkisstjórn- in verður fyrst um sinn að helga sig þeirri baráttu eingöngu. Takist henni ásamt verkalýðshreyfingunni að skapa á næsta ári þáttaskil í kjaraþróun og atvinnumál- um, þá geta íslenskir sósíalistar búið sig til þeirrar sóknargöngu, sem tæki við af varnartíma. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.