Réttur


Réttur - 01.07.1978, Síða 45

Réttur - 01.07.1978, Síða 45
vísitölu. Lögð verði rík áhersla á að niðurstöður liggi sem fyrst fyrir. 3- Stefnt verði að jöfnun tekju- og eigna- skiptingar, m. a. með því að draga úr hækkun hærri launa og með verð- bólguskatti. 4. Stefnt verði að jöfnuði í viðskiptum við útlönd á árinu 1979 og dregið úr erlendum lántökum. Mörkuð verði gjörbreytt fjárfesting- arstefna. Með samræmdum aðgerðum verði fjárfestingu beint í tæknibúnað, endurskipulagningu og hagræðingu í þjóðfélagslega arðbærum atvinnu- rekstri. Fjárfesting í landinu verði sett undir stjórn, sem marki heildar- stefnu í fjárfestingu og setji sam- ræmdar lánaregiur fyrir fjárfestinga- sjóðina í samráði við ríkisstjórnina. b. láregið verði úr fjárfestingu á árinu 1979 og heildarfjármunamyndun verði ákveðin takmörk sett. 7. Aðhald í ríkisbúskap verði stóraukið og áhersla verði lögð á jafnvægi í rík- isfjármálum. 8. Ríkisstjórnin mun leita eftir sam- komulagi við samtök launafólks um skipan launamála fram til 1. desember 1979 á þeim gxundvelli að samning- arnir frá 1977 verði framlengdir til þess tíma, án breytinga á grunnkaupi. í því sambandi er ríkisstjórnin reiðu- búin til að taka sanmingsréttarmál opinberra starfsmanna til endurskoð- unar, þannig að felld verði niður á- kvæði um tímalengd samninga og kjaranefnd. 9. Dregið verði úr verðþenslu með því að takmarka útlán og peningamagn í umferð. 189

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.