Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 45

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 45
vísitölu. Lögð verði rík áhersla á að niðurstöður liggi sem fyrst fyrir. 3- Stefnt verði að jöfnun tekju- og eigna- skiptingar, m. a. með því að draga úr hækkun hærri launa og með verð- bólguskatti. 4. Stefnt verði að jöfnuði í viðskiptum við útlönd á árinu 1979 og dregið úr erlendum lántökum. Mörkuð verði gjörbreytt fjárfesting- arstefna. Með samræmdum aðgerðum verði fjárfestingu beint í tæknibúnað, endurskipulagningu og hagræðingu í þjóðfélagslega arðbærum atvinnu- rekstri. Fjárfesting í landinu verði sett undir stjórn, sem marki heildar- stefnu í fjárfestingu og setji sam- ræmdar lánaregiur fyrir fjárfestinga- sjóðina í samráði við ríkisstjórnina. b. láregið verði úr fjárfestingu á árinu 1979 og heildarfjármunamyndun verði ákveðin takmörk sett. 7. Aðhald í ríkisbúskap verði stóraukið og áhersla verði lögð á jafnvægi í rík- isfjármálum. 8. Ríkisstjórnin mun leita eftir sam- komulagi við samtök launafólks um skipan launamála fram til 1. desember 1979 á þeim gxundvelli að samning- arnir frá 1977 verði framlengdir til þess tíma, án breytinga á grunnkaupi. í því sambandi er ríkisstjórnin reiðu- búin til að taka sanmingsréttarmál opinberra starfsmanna til endurskoð- unar, þannig að felld verði niður á- kvæði um tímalengd samninga og kjaranefnd. 9. Dregið verði úr verðþenslu með því að takmarka útlán og peningamagn í umferð. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.