Réttur - 01.01.1980, Page 25
JOE HILL 100 ARA
„Réttur" minnlist í síðasta hetti 52. Argangs 100
ára atmælis Joe Hill. Við birtunt nú á þessari síðu
íslenska þýðingu á einu aC vinsælustu og beinskeytt-
ustu söngvunum hans, ort við eitt aC lögum Hjálp-
ræðishersins eins og Cleiri. Þessi söngur hans Cór
víða um lönd og Cékk alls staðar á sig einhver sér-
einkenni landsins (á enskunni er það ,,pie“ („búð-
ingur“) sem þú Cærð á hiranum, á sænskunni „kalv-
stek“ („kálCasteik") o. s. Crv.
Bíttu gras, blessuð stund . . .
6 hve indælt er öreigans líC
þegar örbirgðin reiðir sinn vönd,
þá er trúin hans tryggasta hlíf
hér á táranna dapurri strönd.
Þá er nauð betri en brauð
og oss bendir á lausnarans stríð
þá er kross hæsta hnoss
sem til himins oss leiðir utn síð.
Hverja helgi um hádegisstund,
herrans þjónar oss tóna guðs dóm,
eC þú öreigi ferð á þann fund,
færðu svarið með himneskum róm:
Bíttu gras, blessuð stund
bráðum nálgast, ó sæl er þín bið
|ui færð föt, þú færð kjöt,
þegar ttpp ljúkast himinsins hlið.
Á enskunni (frumtextinn)
Dark-haired preachers come out every night
try (o tell you what’s wrong and what’s right,
but if you ask about something to cat,
tltcy will answer with voices so sweet:
You will eat by and by,
in tbe glorious land above the sky
work and pray, live on hay
you’ll get pie in the sky when you die.
Á sænskunni
Mörke prastor stár upp titt och tátt
hir dig skilja pá synd och pS ratt,
men begar du ctt tort stycke bröd,
svarar kSrcn i trosaker glöd:
Du CSr mat, o kamrat,
ut i himmelens harliga stad,
svált fornöjd, o hvad fröjd:
du f&r kalvstek i himmelens höjdl
JOE HILL
Mig dreymdi í nótt ég sd Joe Hill,
hinn sanna verkamann.
„En pú ert löngu látinn, Joe?“
„Eg liji,“ sagði hann.
„Eg l i. f i,“ sagði hann.
„í Salt Lake City,“ sagði ég,
„par sátu auðsins menn
og dœmdu pig að sínum sið.“
„Þú sérð ég lifi enn.
Þú sérð ég l i f i enn!“
„En, Joe, peir myrhi “ mælti ég,
„peir myrtu — s k u t u pig.“
,,Þeim dugar ekki drdpsvél nein.
Þeir drepa aldrei mig.
Þeir drepa al dr e i mig!“
Sem lifsins björk svo beinn hann stóð,
og bliki úr augurn sló.
„Þeir skutuj' sagði ’ann, „skutu mig.
En skot er ekki nóg.
En skol er e k k i. nóg!“
„Joe Hill deyr aldrei!" sagði hann.
„I sdl hvers verkamanns
hann kveikir Ijós, sem logar skært.
Þar lif ir arfur hans.
Þar l i f i r arfur hans!
Frd Islandi til Asiu,
frd afdal fram d svið
peir berjast fyrir betri tið.
Ég berst við peirra hlið!”
Eg berst við p e i r r a hlið!“
Mig dreymdi i nótt ég sd Joe Hill,
hinn sanna verkamann.
„En pú ert löngu látinn, Joe?“
„Eg lifi," sagði hann.
„Eg l i f i,“ sagði hann.
Aljred Hayas orti.
Earl Robiuson bjó til lagið.
Einar Bragi Sigurðsson þ’ýddi.