Réttur


Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 26

Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 26
HVAÐ GERÐIST I AFGHANISTAN? Það er ekki auðvelt að greiða úr allri þeirri málaflækju, sem orðið hefur í sambandi við atburðina í Afghanistan, en rétt er að gera tilraun til að kynna aðstæður allar og atburði svo sem verða má. Afghanistan er háfjallaland inn í miðri Asíu, 647.497 fer- kílómetrar að stærð, fjórir fimmtu hlutar landsins þaktir háum fjöllum og hásléttum, dalir lítt frjósamir. íbúatalan er 15'/2 milljón (1979) og kennir þar margra þjóðflokka og ættflokka: Pashtanar eru um 50%, Tadshikar um 30%, Usbekar, Turkmenar og Kirgisar um 10%, Hasarar af Mongólakyni um 8% og þaðan af smærri hópar. Trú- arbrögð meirihlutans er Múhameðstrú, „sunnita“-trúflokkurinn. 12% íbúanna býr í bæjum. Tungumálin eru Pashto og Dari, sem síðan 1936 eru jafn rétthá. Landbúnað- ur er aðalatvinnuvegur, kvikfjárræktin aðalatriðið og leggur til meira en helming út- flutningsins. Sömu ættflokkar og þjóðflokkar og byggja Afghanistan eru og í löndunum í kring og veldur það löngum erjum og átökum. Nti hefur þetta land allt í einu orðið að miklum brennipunkti í heimsmálun- um. Veldur þar ekki livað síst að Pakist- an, sem nú er undir einræðisstjórn hers- höfðingja þess, er lét myrða Ali Butto, löngum æðsta mann landsins, gerist verk- færi CIA og Bandaríkjaauðvaldsins, en áður hafði Zia-ul-Haq, einveldisherra Pakistan, átt í miklum deilum við Banda- ríkin, ekki síst af því hann var að reyna að koma sér upp kjarnorkusprengjum úr efni því, sem þau höfðu látið honum í té með því skilyrði, að ekki yrðu unnin úr því vopn. Pakistan er byggt Múhameðstrúar- mönnum og að nokkru þjóðflokkum skyldum þeim, er byggja Afghanistan. i’að eru því hæg heimatök, ef vilji er til að koma deilum af stað, og einræðisstjórn. in í Pakistan lítur auðvitað róttæka al- ])ýðuhreyfingu í Afghanistan óhýru auga. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.