Réttur


Réttur - 01.01.1980, Side 34

Réttur - 01.01.1980, Side 34
Vitfirring Kjarnorkuvopnin, sem nú eru til á jörð- inni nægja til að drepa hvert mannsbarn í heiminum 6—7 sinnum: eyða mannkyn- inu, þannig að það verði rotturnar, sem erfa jörðina, eins og tilraunir Amerík- ana á Kyrrahafseyjum sýndu. Þær þola geislavirknina vel. Verða feitar og patt- aralegar. Æðri lífverur deyja — sumar með ægilegum kvölum árum saman eins og hin mannlegu fórnardýr Bandaríkja- manna í Hiroshima og Nagasaki. En stríðsgxóðavaldinu finnst þetta ekki nóg. Það á að gera eldflaugarnar, sem geta skotið kjarnaoddum, miklu hraðvirkari, svo enginn tími vinnist til þess að reyna að afstýra allsherjareyðingu, ef eldflaug- unum er skotið af slysi eða af ofstæki, er einskis svífst: Því hvað eru 6 mínútur til viðræðna milli stórvelda, sem nú hafa hálftíma til að afstýra stórslysi. En allt skal lúta gróðakröfum stríðs- gróðahringanna — og enginn þjónar þeim nú af meira ofstæki en Carter. Hvernig skyldi bæn hans til guðs síns í rauninni vera? SKÝRINGAR: Sjá „Rétt“ 4. hefti 1978, bls. 219-221. BÆN CARTERS? Góði GuS minn! GefSu aS mér takist aS margfalda manndráps- tæki okkar heilögu Bandaríkjamanna, hin dýrS- legu gereySingarvopn þinnar eigin þjóSar! GefSu aS dásamlegir frumkvöSlar hins frjálsa framtaks vopnaframleiSslunnar megi skapa slík firn vítisvéla, aS enginn standi oss á sporSi í stór- fenglegustu styrjöidum, sem háSar hafa veriS á þessari jörS. 34 GefSu aS gróSi vorra ágætu atomvopnahringa megi verSa sem mestur, svo þeir sannfærist um hve ómissandi ég, þjónn þeirra, er þeim á forseta- stóli. Og ef einhverjir þeirra skyldu óvart tigna Mammon og gróSann meir en þig, þá fyrirgef þeim, faSir, því þeir vita ekki aS þeir eru einmitt aS starfa í þinum anda gegn heiSingjum heims. GefSu mér styrk til þess aS svínbeygja vantrú- aSa og óþæga ÞjóSverja og Frakka, svo þeir skilji hver lífsnauSsyn þaS er blessuSu lýSræSinu aS þeir fái fyrstir aS falla, þegar til skapadómsins dregur. — Og ef ég verS aS láta skjóta eiturskeyt- um og bakteríuvopnum líka, þá mundu þaS, góS- ur guS, aS þótt milljónir barna verSi þessum bjarg- vættum lýSræSisins aS bráS, aS sonur þinn sagSi: LeyfiS börnunum til min aS koma, — og taktu tiltölulega fljótt á móti þeim, — þaS er svo sárt aS vita þau kveljast lengi, þótt þeir vantrúuSu eigi þaS skiliS. GefSu oss aS lokum sigurinn í þínu nafni. Þótt enginn kynni aS verSa eftir á þessari jörS til aS lofsyngja þig, þá máttu vita aS vér, sem eigum aSganginn aS þinu himnaríki vísan, munum gera þaS af því heilagri innblæstri, er vér komum i ríki þitt, — og vitum hina í því neSra. Amen. (— þaS þýSir — já, já, svo skal verSa.) 1

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.