Réttur


Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 34

Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 34
Vitfirring Kjarnorkuvopnin, sem nú eru til á jörð- inni nægja til að drepa hvert mannsbarn í heiminum 6—7 sinnum: eyða mannkyn- inu, þannig að það verði rotturnar, sem erfa jörðina, eins og tilraunir Amerík- ana á Kyrrahafseyjum sýndu. Þær þola geislavirknina vel. Verða feitar og patt- aralegar. Æðri lífverur deyja — sumar með ægilegum kvölum árum saman eins og hin mannlegu fórnardýr Bandaríkja- manna í Hiroshima og Nagasaki. En stríðsgxóðavaldinu finnst þetta ekki nóg. Það á að gera eldflaugarnar, sem geta skotið kjarnaoddum, miklu hraðvirkari, svo enginn tími vinnist til þess að reyna að afstýra allsherjareyðingu, ef eldflaug- unum er skotið af slysi eða af ofstæki, er einskis svífst: Því hvað eru 6 mínútur til viðræðna milli stórvelda, sem nú hafa hálftíma til að afstýra stórslysi. En allt skal lúta gróðakröfum stríðs- gróðahringanna — og enginn þjónar þeim nú af meira ofstæki en Carter. Hvernig skyldi bæn hans til guðs síns í rauninni vera? SKÝRINGAR: Sjá „Rétt“ 4. hefti 1978, bls. 219-221. BÆN CARTERS? Góði GuS minn! GefSu aS mér takist aS margfalda manndráps- tæki okkar heilögu Bandaríkjamanna, hin dýrS- legu gereySingarvopn þinnar eigin þjóSar! GefSu aS dásamlegir frumkvöSlar hins frjálsa framtaks vopnaframleiSslunnar megi skapa slík firn vítisvéla, aS enginn standi oss á sporSi í stór- fenglegustu styrjöidum, sem háSar hafa veriS á þessari jörS. 34 GefSu aS gróSi vorra ágætu atomvopnahringa megi verSa sem mestur, svo þeir sannfærist um hve ómissandi ég, þjónn þeirra, er þeim á forseta- stóli. Og ef einhverjir þeirra skyldu óvart tigna Mammon og gróSann meir en þig, þá fyrirgef þeim, faSir, því þeir vita ekki aS þeir eru einmitt aS starfa í þinum anda gegn heiSingjum heims. GefSu mér styrk til þess aS svínbeygja vantrú- aSa og óþæga ÞjóSverja og Frakka, svo þeir skilji hver lífsnauSsyn þaS er blessuSu lýSræSinu aS þeir fái fyrstir aS falla, þegar til skapadómsins dregur. — Og ef ég verS aS láta skjóta eiturskeyt- um og bakteríuvopnum líka, þá mundu þaS, góS- ur guS, aS þótt milljónir barna verSi þessum bjarg- vættum lýSræSisins aS bráS, aS sonur þinn sagSi: LeyfiS börnunum til min aS koma, — og taktu tiltölulega fljótt á móti þeim, — þaS er svo sárt aS vita þau kveljast lengi, þótt þeir vantrúuSu eigi þaS skiliS. GefSu oss aS lokum sigurinn í þínu nafni. Þótt enginn kynni aS verSa eftir á þessari jörS til aS lofsyngja þig, þá máttu vita aS vér, sem eigum aSganginn aS þinu himnaríki vísan, munum gera þaS af því heilagri innblæstri, er vér komum i ríki þitt, — og vitum hina í því neSra. Amen. (— þaS þýSir — já, já, svo skal verSa.) 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.