Réttur


Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 40

Réttur - 01.01.1980, Qupperneq 40
Hvergi höfði að að halla. sjónaást snertir. (Laun Chavez eru 240 ísl. kr. á viku). Um 10 milljónir manna í Bandaríkj- unum svelta. Sulturinn knýr marga til að borða moldina. Rannsóknarnefnd, sem öldungarráðið setti, sannaði að næstum helmingur svertingjakvenna í Alabama borðar mold. — og fátæklingar Bandaríkjanna eru dreifðir um öll ríkin, minnihlutahópar, sem sjá auðæfin í kringum sig, en megna sjaldnast að rísa upp — ólíkt því sem fátæklingar þriðja heimsins gera, því þeir eru yfirgnæfandi meirihluti í landi sínu og læra að standa saman og berjast saman. „Þess vegna er fátæktin grimmilegri og sálarlega meir eyðileggjandi en nokkurs staðar annars staðar í heiminum," segir höfundur. Hún skapar víðast hvar algert vonleysi. Margir íslendingar kannast við Harlem, negrahverfið í New York. En Harlem er ekki eina ,,ghettóið“ í New York — og ekki það versta. I Bronx-hluta New York- borgar eru hverfi þar sem 9 af hverjum 10 manns deyja óeðlilegum dauða: annað livort úr hungri, ofneyslu heroins, rottu- biti (ungbörn) eða eru myrtir. í Browns- ville sá ég tvö morð og heyrði um fjögur önnur sama daginn, síðan hef ég ekki komið þangað," segir höfundur og. Það væri freistandi að þýða alla þá lýs- ingu, sem höfundur gefur (t.d. á bls. 172) af lífskjörum gamla fólksins, sem fær svo lítinn ellilífeyri að það sveltur, — en raunar þarf leyfi útgefenda til slíks og það höfum við ekki. Getum aðeins bent á þessa stórmerku bók, sem væri ekki að- eins þess verð að koma út á íslensku, heldur og að myndir úr henni væru sýnd- ar í sjónvarpinu tímum saman, svo menn sæju hvernig ráðandi stéttir Bandaríkj- anna búa að þeim, sem eru minnimáttar. 1% Bandaríkjamanna eiga yfir 30% af öllum eignum, sem til eru í Bandaríkjun- um. Það er þessi örfámenna ránsklika, sem heimtar að ráða í heiminum í krafti auðs síns og atomvopna, — sveltir gamla fólk- ið og börnin, arðrænir litaða verkamenn vægðarlaust — og blekkir eða hótar fjöld- anum til fylgis við sig. Þjóðfélagskerfi þessarar valdaklíku er orsök þeirra hörm- unga, er þessi ágæta bók lýsir. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.