Réttur


Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 61

Réttur - 01.01.1980, Blaðsíða 61
Nkomo ugg í Suður-Afríku og deilur innan drottnandi llokks þar um hvort bregðast skuli við af viti og hófsemi, er Suður- Afríka sér sig umkringda þjóðfrjálsum löndum, og byrja að slaka á kynþáttakúg- uninni — eða hvort haldið sktdi áfram ofstæki og fasistískri kúgun meirihluta þjóðarinnar, sem hingað til. Fangelsisbyggingar í U.S.A. Það snart marga þátttakendur á vetrar- Olympíuleikjunum í Lake Placid illa að „olympiska þorpið“, sem byggt var fyrir gestina sjö mílum vestan við þorpið Ray lirook, skyldi vera skipulagt sem framtíð- arfangelsi. Jafnvel líka í Bandaríkjunum heyrðust raddir um að þetta væri ekki beint í samræmi við hinn Olympiska anda. Afsökun staðaryfirvaldanna var að ella hefðu þau ekki fengið þann fjárstyrk frá alríkinu, sem til þurfti. Bandaríkjastjórn fyrirhugar gífurlegar byggingar fangelsa á næstu fimm árum. Hjá alríkisyfirvöldunum er gert ráð fyrir að byggja 1000 ný fangelsi. Og sumum finnst það jafnvel of lítið: tala hegningar- fanga muni hafa vaxið um a.m.k. 300.000 á þeim tíma. Hve gífurleg fangelsisbygg- ingaáætlunin er hjá alríkisstjórninni, sést best á því að 1979 voru aðeins 60 slík og níu árum áður bara 40. En í alríkisfangelsunum situr aðeins lítill hluti fanganna. Flestir eru þeir í yf- irfylltum fangelsum hinna einstöku ríkja og bæjarfélaga, Alls eru meir en hálf milljón Banda- ríkjamanna í fangelsum, talan hefur tvö- faldast á nokkrum árum. Og lengd tím- ans, sem þessir fangar skulu sitja inni, er einnig alltaf að vaxa. Minnihlutahóparnir verða þarna harð- ast úti: svertingjar, Puorto-Rico-búar, Mexikanar o. s. frv. Hlutfall þeirra af föngum í alríkisfangelsunum var 1970 27%, en er nú 40%. Höfuðorsökin til hins ískyggilega vaxt- ar fangatölunnar nú og í framtíðinni er, samkvæmt frásögn sjálfs forstjóra fangels- isyfirvaldanna, Carlson, atvinnuleysið. „Því meira sem atvinnuleysið er því fleiri fangelsisdómar, á því er enginn efi,“ — segir hann. — Og svar valdhalanna við vaxancli atvinnuleysi á næstu árum er að veita fé til nýrra fangelsa, betur vopnaðr- ar og fjölmennari lögreglu og láta dæma í lengri tugthiisvist. - En félagsumbæt- urnar lá að sitja á hakanum í þessu rík- asta landi veraldar. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.