Réttur


Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 6

Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 6
hundum á Sovétríkin — skalt nú gera að umræðuefni hér og afleiðingarnar fyrir oss íslendinga. Þó verð ég að segja að bágt á maður með að trúa því að þjóðir þær séu svo heillum horfnar og for- heimskaðar af amerískum áróðri að þær láti leiða sig til sjálfsmorðs — fyrir „Mammonsríki Ameríku”, svo notað sé orð þjóðskáldsins Matthíasar Jochums- sonar. Forsagan: hernám íslands Þegar Alþingi íslendinga var vélað til að ganga í Nato, þá var það á grundvelli skrif- legrar yfirlýsingar frá Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að hér yrði aldrei her á friðartímum. Samkvæmt yfirlýsingum íslensku ríkisstjórnarinnar voru þessi hátíð- legu, skriflegu loforð forsenda inngöngunnar. — Líklega var þessi yfirlýsing vísvitandi lygi bandaríska utanrikisráðherrans, því tveim árum síðar hertók Bandaríkjaher ísland og hefur það hernám nú staðið í 30 ár. Hernámið 1951 var gagnvart íslendingum reynt að íklæða ólöglegum ,,samningi”, sem ríkisstjórn íslands hafði engan stjórnarfarslegan rétt til að gera, — en hún hefur að líkindum staðið frammi fyrir því að horfa á landið hernumið án þess að spyrja hana — eða breiða yfir ofbeldið með „samningum”. — Svo var og 1941 er Bandaríkjaher her- nam landið í ,,samráði” við breska innrásarherinn. Þá var og með úrslitakostum knú- inn fram á yfirborðinu „herverndarsamningur” ólöglegrar ríkisstjórnar, en hinsvegar var utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, Cordell Hull, svo heiðarlegur að viðurkenna að Bandaríkin hefðu hernumið ísland í eigin þágu.3 Við skulum þá fyrst og fremst íhuga hver örlög oss íslendingum væru búin í þessum grimmilegasta — og máske sið- asta — hildarleik hernaðarsögu mann- kynsins og hvaða möguleikar væru til þess að einhver hluti þjóðarinnar lifði af eftir það sjálfsmorðs-hlutverk, er Banda- ríkjastjórn ætlar íslendingum sem þræl- um sinum og fórnardýrum. ,,Hér lœra svírar og bök sig að beygja og burgeisar viljann að sveigja, — svo glaðst er við glataðan sauð. En enginn tœlist af orðum um jöfnuð, auður og fátœkt á hvort sinn söfnuð. Einar Benediktsson: Úr,, Fimmtutröð ’ ’ 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.