Réttur


Réttur - 01.01.1981, Page 9

Réttur - 01.01.1981, Page 9
Fátæktin í USA. (Hér úr Suður-Carolina.) á að koma upp mikilli birgðastöð í Þrándheimi með hverskyns vopn — það er að vísu ekki talað opinberlega um kjarnorkuvopn enn, — en Norðmenn eru búnir að rétta fjandanum litla fingur- inn. — Við íslendingar vitum af reynsl- unni, hvernig Bandaríkjastjórn fram- kvæmir ,,samninga”. Norðmenn eiga siglingar um heimshöfin að vissu leyti undir valdi Bandaríkjanna sem og lend- ingarétt í höfnum þeirra — og auðdrotn- arnir vestra munu beita hvaða hótunum og mútum, sem þarf til þess að gera ó- þægan bandamann auðmjúkan. Þessi Þrándheimssamningur er mikil- vægur áfangi á leið bandarísku herkóng- anna til að undirbúa árás á Sovétríkin, fyrst og fremst Murmansk, einu ísfríu höfn þeirra nyrðra. Samningurinn felur í sér rétt Bandaríkjanna til að landa þarna 8—10 þúsund sjóliða sveit, ef nauðsyn krefji. Bandaríkjastjórn hafði að vísu knúð Dani áður til að leyfa sér afnot af flug- völlum í landinu, ef „hættuástand” skapaðist, — og í krafti þess samnings hefur verið komið upp þar í landi flug- völlum, radarstöðvum, vopnageymslum ofl. Það segir sig sjálft að Bandaríkjastjórn getur sjálf skapað „hættuástand” hve- nær sem er. — Hún var og í Noregi búin að fá „aðgang” að 20 flugvöllum og 10 flotastöðvum og kjarnorkukafbátar með 9

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.