Réttur


Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 9

Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 9
Fátæktin í USA. (Hér úr Suður-Carolina.) á að koma upp mikilli birgðastöð í Þrándheimi með hverskyns vopn — það er að vísu ekki talað opinberlega um kjarnorkuvopn enn, — en Norðmenn eru búnir að rétta fjandanum litla fingur- inn. — Við íslendingar vitum af reynsl- unni, hvernig Bandaríkjastjórn fram- kvæmir ,,samninga”. Norðmenn eiga siglingar um heimshöfin að vissu leyti undir valdi Bandaríkjanna sem og lend- ingarétt í höfnum þeirra — og auðdrotn- arnir vestra munu beita hvaða hótunum og mútum, sem þarf til þess að gera ó- þægan bandamann auðmjúkan. Þessi Þrándheimssamningur er mikil- vægur áfangi á leið bandarísku herkóng- anna til að undirbúa árás á Sovétríkin, fyrst og fremst Murmansk, einu ísfríu höfn þeirra nyrðra. Samningurinn felur í sér rétt Bandaríkjanna til að landa þarna 8—10 þúsund sjóliða sveit, ef nauðsyn krefji. Bandaríkjastjórn hafði að vísu knúð Dani áður til að leyfa sér afnot af flug- völlum í landinu, ef „hættuástand” skapaðist, — og í krafti þess samnings hefur verið komið upp þar í landi flug- völlum, radarstöðvum, vopnageymslum ofl. Það segir sig sjálft að Bandaríkjastjórn getur sjálf skapað „hættuástand” hve- nær sem er. — Hún var og í Noregi búin að fá „aðgang” að 20 flugvöllum og 10 flotastöðvum og kjarnorkukafbátar með 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.