Réttur


Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 52

Réttur - 01.01.1981, Qupperneq 52
Áður en Keflavíkursamningurinn er runninn út, er meirihluti Alþingis vélað- ur til þess að láta ísland ganga inn í Atlantshafsbandalagið og gerði meiri- hlutinn það með því skilyrði að ekki yrði her á íslandi á friðartímum. Sjálf fór „samþykktin” fram með lagabrotum (brotum á þingsköpum) af hálfu meiri- hlutans. Skilyrðið um engan her á friðartímum1 var brotið tveim árum síðar, 1951, og grundvöllurinn fyrir samningnum um veru í Nato, þar með brottfallinn, enda hefur Nato lýst því yfir nú að „friður hafi verið hér í 30 ár”. Árið 1951 hertók amerískur her ísland að nýju 7. maí, en hafði áður látið ríkis- stjórn, sem var orðin Bandaríkjastjórn háð efnahagslega, skrifa undir beiðni um það hernám og kallað samning. Er það stjórarskrárbrot af ríkisstjórn að gera slíkt því samkvæmt 21. grein stjórnar- skrárinnar getur enginn aðili nema Al- þingi og forseti gert slíkt. „Samningur- inn um að biðja um innrás erlends hers” er því stjórnarskrárbrot, sem engin sam- þykkt Alþingis í hernumdu landi getur löghelgað eftir á. í krafti innrásarinnar 5. maí 1951 hef- ur amerískur her nú haldið landinu her- numdu í 30 ár. Þetta verður hver íslendingur að gera sér ljóst, sem eigi vill afsala sér réttindum til þess að vér íslendingar einir eigum að ráða landi voru. Framferði Bandaríkjanna gagnvart ís- landi í 40 ár er ein keðja ofbeldis, hót- ana, nauðungarsamninga, svikinna lof- orða og blákalds hernáms varnarlauss lands. Það er mál því linni áður en Banda- ríkjaher fórnar íslenskri þjóð sem peði fyrir auðkónga sína í því árásarstríði sem viti firrtir herdrottnar þeirra nú undir- búa. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.