Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 33

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 33
í þrssum hæ, Þvcrá í I.axárdiil, var Kauprrlaf* Þinnryinfja slnfnad 20. frbr. 1882 ii)> þar mcrt samvinnnhrryfinfi á Is- landi. Sama daf> 20 árum sírtar var S.Í.S. stofnart. / hreysum hinna fátœku fœðast oft hugsjónirnar hestu. — / höllum valdsins er oft hœtta á að þœr krókni. — Og þó er vald fjiildans lifsskilyrði hugsjónanna til sigurs. Samvirmuhreyfmgin á íslandi 100 ára Samvinnuhreyfingin íslenska hófst sem frelsisbarátta þingeyskra bœnda gegn kaup- mannaauðvaldinu. Samvinnuhreyfingin breska hófst sem frelsisbarátta 28 vefara, er tapað höfðu í verkfallsbaráttu gegn atvinnurekendum og hugðust nú a.m.k. sigrast á arðráni kaup- mannavaldsins. Islenska samvinnuhreyfingin breiddist ört út. Víða reyndu verkamenn, — svo sem á A kureyri fyrir aldamót, að taka leynilega þátt í henni, — meðan enn voru ekki sam- þykkt þau lög, er fyrirskipuðu kaupgreiðslu ípeningum. Saga hreyfingarinnar skal ei rakin hér — það hefur verið svo rœkilega gert annars- staðar, — en minnst á nokkur vandamál hennar, líka er sögu hennar snerta. Samvinnuhreyfingin og verkalýðshreyf- ingin eru af sama toga spunnar: hvortveggja uppreisn hins vinnandi fólks, verkalýðs og bænda, gegn valdi auðsins á sviði verslunar og atvinnurekstrar. Þær eru þvi báðar, er þroskaðar verða, angi af hugsjón sósíalism- ans: afnámi á valdi auðsins, — en sjálfstjórn hinna vinnandi stétta — eins og margir braut- ryðjendur beggja líka gerðu sér ljóst. Samband íslcnskra samvinnufélaga telur í dag um 44000 félaga. Auk kaupfélaganna, sem í því eru, á S.Í.S. fjölda atvinnufyrir- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.