Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 35

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 35
Hallgrímur Kristinsson aðvarar Hallgrímur Kristinsson (1876—1923) var eins og Jónas Þorbergsson orðar það í Andvaragrein um hann 1929 „athafna- mestur og áhrifaríkastur forvigismaður samvinnumála á landi hér.” Hann var forstjóri Kaupfélags Eyfirðinga og fyrsti framkvæmdastjóri Sambands íslenskra samvinnufélaga. í fyrrnefndri grein, stendur m.a. eftirfarandi: ,,Eigi aðeins naut samvinnustefnan starfs- krafta hans óskcrtra, heldur mótarti hún og hugarfar hans allt, lífsskoðun og breytni. Framkvæmdirnar sjálfar, á leið stefnunnar, urðu fyrir sjónum hans, aðeins tæki eða leið að hinu eiginlega marki, sem frcmstu fylgis- menn hennar hafa fyrir augum: Siðfágun mannanna og hagsæld í bróðurlegu sam- starfi. Kjarni stefnunnar og siðferðislegt markmið varð honum höfuðatriði, hluti af honum sjálfum, lífsstcfna hans og æviþrá. — Lét hann eitt sinn orð falla við þanri, er þetta ritar, á þá leið, að hann óttaðist um framtíðarörlög stefnunnar. Hann kvcið því, að starfscmin myndi, er stundir liðu fram, snúast í hagsmunabaráttu einvörðungu, meðan eldur hugsjónanna félli í fölskva hjá gröfum frumhcrjanna, enda væri þá með öllu unnið fyrir gíg, með því að raunverulegt Hallgrímur Kristinsson gildi sérhverrar félagsmálahreyfingar og um- bótaviðleitni manna væri fólgið í þeirri þró- un, er hún fengi áorkað í andlegum og sið- ferðilegum efnum.” (Jónas Þorbergsson í grein um Hallgrím Kristinsson í „Andvara” 1929, bls. 24.) og sósíalisminn eiga við sömu vandamál að stríða: innan auðvaldsskipulags jafnt í stjórn- arandstöðu sem stjórn, — svo og sem valda- aðili, jafnvel „handhafi” ríkisvalds. Sérhvert vald er sem tvíeggjað sverð, sem hægt er að beita jafnt með hinu vinnandi fólki sem móti því eða hluta þess, — fyrst og fremst vegna þess að „valdsverðið” sé á fárra manna höndum, en vinnandi fjöldinn sjálfur ekki orðinn sjálfstæður, þroskaður og virkur þátttakandi í stjórn fyrirtækisins, sambands- ins — eða ríkisins, ef lengra er farið. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.