Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 50

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 50
II. Lúsin á tíkinni hans Bjarts lokar kirkju í Eyjafirði Það hafði blossað upp mikið hatur — og verið duglega kynt undir — eftir að ,,Sjálf stætt fólk” kom úr 1934—5. Einkum var andúð þessi römm gegn Halldóri hjá ýmsum bændum, þegar hann einmitt hafði skrifað þessa stórfenglegu „hetjusögu” þeirra. Síðar gekk svo önnur ofsóknaralda yfir, sem bæði Halldór, Þorbergur og Jóhannes úr Kötlum fengu að kenna á, — á árunum 1939 til fyrri hluta ársins 1942. Það mun líklega hafa verið í tíð síðari „öldunnar”, í síðasta lagi vorið eða sumarið 1942, að Halldór Laxness langaði til að fá að skoða forna altaristöflu í kirkju á Möðru- völlum fremri í Eyjafirði. Fékk hann Stein- grím Aðalsteinsson, er það sumar varð þing- maður og forseti efri deildar, með sér fram- eftir. Gengu þeir heim undir bæ og varð að ráði að Steingrímur færi fyrir og bæði bónda um leyfi fyrir Halldór að fá að skoða altaris- töfluna. Steingrímur gengur á tal við bónda og tjáir honum hver sé kominn með sér og langi til þess að fá að skoða altaristöfluna í kirkjunni. Bóndi bregst hinn versti við, er hann heyr- ir hver kominn er. Biður hann Steingrím að fara sem fyrst með þann mann út af sinni landareign — og varð sá endir þessarar kirkjuferðar. Hún beit skarpt lúsin á tíkinni hans Bjarts í Sumarhúsum! (Er þeir Halldór og Steingrímur voru komnir úr þessari för hittumst við — og var þá af tilviljun meðfylgjandi mynd tekin af okkur í lystigarðinum á Akureyri. E.O.) 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.