Réttur


Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 59

Réttur - 01.01.1982, Blaðsíða 59
meðaltal. Niðurstaða Coopers & Lybrand á eðlilegu verði var alls ekki það lægsta sem fyrir kom, og má þar til taka að Varsavsky, sérfræðingur í áliðnaði, var með töluvert lægra verð, og þá um leið meira okur af hálfu Alusuisse í sínu mati. Og að auki má benda á að á umræddu tímabili seldi Alusuisse óskyldum aðila súrál á miklu lægra verði en þeir létu ísal greiða sér. Og fellur sú mótbára um sjálfa sig, að mat þeirra sérfræðinga sem um málið hafa fjallað sé rangt, að því er varðar verð á súr- áli. Alusuisse telur sig hafa fengið hærra verð fyrir afurðir ísal en gengur og gerist, svo nemi 13.7 milljónum dollara, og vildi láta það reiknast á móti yfirverði á súráli. Sér- fræðingar ráðuneytisins athuguðu þessa við- báru og komust að þeirri niðurstöðu að verð á áli frá Isal væri í samræmi við heimsmark- aðsverð á áli af þeim gæðaflokki sem fram- leitt er í Straumsvík, en það er í liæsta gæða- flokki og er selt á ca. 3% hærra verði en meðal ál. Jafnframt má geta þess að ísal greiðir Alusuisse 1.5*70 af heildsöluverði fyrir að ná hærra markaðsverði en gengur og ger- ist. Þannig að þessi röksemd fellur einnig um sjálfa sig. Auk þess er það ljóst að sam- kvæmt álsamningnum á Alusuisse að útvega ísal súrál á armslengdarverði eða þaðan af hagstæðara, og þótt eitthvað komi á móti annarsstaðar, þá er Alusuisse jafn brotlegt við þetta ákvæði í samningnum. ísal notað til undirboða Næst stærsti hlutinn af fyrrnefndum styrkjum er sérstakt framlag upp á 10.5 milljónir dollara, sem Alusuisse greiddi ísal árið 1976. En þarna var í rauninni alls ekki 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.